Skessuhorn - 16.11.2016, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 2016 13
Þekking
Gæði
Þjónusta
Grensásvegi 46 - 108 Reykjavík - sími 5113388
Jákvæðni, metnaður og víðsýniwww.akranes.is
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
6
1244. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþing-
salnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 22. nóvember kl. 17:00.
Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta
og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að
hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Bæjarmálafundir flokkanna verða sem hér segir:
Sjálfstæðisflokkurinn í Stúkuhúsinu, laugardaginn •
19. nóvember kl. 10.30.
Björt framtíð að Smáraflöt 1, Stillholti 16-18, mánudaginn •
21. nóvember kl. 20.00.
Samfylkingin í Stjórnsýsluhúsinu, 1. hæð, Stillholti 16-18, •
laugardaginn 19. nóvember kl. 11.00.
Frjálsir með Framsókn í Haraldarhúsi, Vesturgötu 32, •
kjallara, gengið inn frá palli, mánudaginn 21. nóvember
kl. 20.00.
Bæjarstjórnarfundur
Opið:
INNRÉTTINGAR
DANSKAR
Í ÖLL HERBERGI HEIMILISINS
FJÖLBREYTT ÚRVAL AF HURÐUM,
FRAMHLIÐUM, KLÆÐNINGUM OG EININGUM,
GEFA ÞÉR ENDALAUSA MÖGULEIKA Á
AÐ SETJA SAMAN ÞITT EIGIÐ RÝMI.
STERKAR OG GLÆSILEGAR
Á Lýsuhóli á sunnanverðu Snæfells-
nesi er starfrækt fjölskyldufyrirtæki
þar sem þau hjón Jóhanna Ásgeirs-
dóttir og Agnar Gestsson bjóða upp
á gistingu og reiðtúra. Þau standa í
stórframkvæmdum þessa dagana en
verið er að reisa 900 fermetra reið-
höll ásamt 60 fermetra millibygg-
ingu. Einnig verður 80 fermetra
kaffistofa á loftinu hjá þeim. Fram-
kvæmdir ganga nokkuð vel, að sögn
Agnars, og vonast hann til að ná að
loka reiðhallarbyggingunni eftir um
það bil hálfan mánuð en að verkið
klárist um áramótin. Hann tekur þó
fram að alltaf sé erfitt að áætla verk-
lok á svona framkvæmdum.
Reiðhöllina ætla þau að nýta í
ferðaþjónustuna og til tamninga á
hrossum. Þau voru með 70 hross
á járnum í hestaleigunni í sum-
ar og var nóg að gera. Hugmynd-
in er að gestir geti jafnvel fengið
leiðsögn innanhúss áður en lagt er
af stað í ferðir. Segir Agnar að er-
lendir ferðamenn biðji mikið um
að fá leiðbeiningar áður en farið er
af stað og jafnvel ef illa viðrar að
geta aðeins farið á bak innandyra.
Einnig ætla þau Agnar og Jóhanna
að bjóða upp á að taka hross í þjálf-
un fyrir aðra en á staðnum verður
bæði vatnshlaupabretti, hringekja
og titraragólf til þjálfunar og styrk-
ingar á hrossum. Sá búnaður nýtist
vel til tamninga. Þó mikið hafi ver-
ið að gera í sumar er tíminn núna
frekar rólegur í gistingunni þó eitt-
hvað sé um gesti. Í hestaleigunni
er dáldið að gera þegar veður er
gott, að sögn Agnars, en það mætti
aukast og hyggjast þau auka mark-
aðssetninguna til að höfða til gesta
með þjónustu allt árið. þa
Uppbygging og aukin verkefni á Lýsuhóli
Horft yfir bæinn. Lengst til hægri er nýja reiðhöllin. Fjær eru bústaðir sem leigðir
eru út til ferðamanna.
Árlegur Flóamarkaðurinn var hald-
inn í fjórða sinn þriðjudaginn 8.
nóvember í Grunnskóla Borg-
arfjarðar á Hvanneyri. Að sögn
Helgu Jensínu Svavarsdóttur deild-
arstjóra er verkefnið í anda þeirr-
ar stefnu sem skólinn hefur sett sér
með Grænfánaviðurkenningunni
og Leiðtoginn í mér. „Sjálfbærni,
nýtni og virðing fyrir verðmætum
er í hávegum höfð auk markmiða
um að styrkja tengsl við nærsam-
félagið og efla samkennd og vitn-
eskju um hvernig hægt er að láta
gott af sér leiða,“ segir Helga Jens-
ína.
mm/ Ljósm. hjs
Héldu Flóa-
markað á
Hvanneyri