Skessuhorn


Skessuhorn - 26.04.2017, Síða 7

Skessuhorn - 26.04.2017, Síða 7
MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2017 7 Tímabundið skrifstofustarf í Borgarnesi Stéttarfélagi Vesturlands vantar sem fyrst starfsmann á skrifstofu félagsins í Borgarnesi. Um er að ræða fullt starf í sex mánuði. Helstu verkefni: Félags-, fjárhags- og viðskiptamannabókhald.• Ýmiss konar afgreiðslustörf.• Símsvörun.• Æskilegir kostir eru góð almenn undirstöðumenntun, bókhaldskunnátta - helst þekking á DK - hugbúnaði, hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund Nánari upplýsingar veita formaður félagsins, netfang: signy@stettvest.is og skrifstofustjóri, netfang: silja@stettvest.is. Síminn er 430-0430 eða 894-9804 hjá formanni. Umsóknum skal skilað fyrir þriðjudaginn 15. maí á skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands, Sæunnargötu 2 a, 310 Borgarnes. Borgarnesi, 23. febrúar 2017 Kjörstjórn Stéttarfélags Vesturlands SK ES SU H O R N 2 01 7 Kynnir: Dallilja Inga Steinarsdóttir Ræðumaður: Dröfn Harðardóttir Sérfræðingur í félagsmáladeild ASÍ - Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs - Stórsveit Snæfellinga - Kaveitingar Kynnir: Helga Hafsteinsdottir Ræðumaður: Dröfn Harðardóttir Sérfræðingur í félagsmáladeild ASÍ - Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs - Stórsveit Snæfellinga - Kaveitingar Kynnir: Guðmunda Wíum ritari SDS Ræðumaður: Dröfn Harðardóttir Sérfræðingur í félagsmáladeild ASÍ - Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs - Stórsveit Snæfellinga - Kaveitingar - Sýning eldriborgara - Bíósýning Félagsmenn og aðrir íbúar eru hvattir til að mæta og eiga saman góðan dag. Börn verða að vera í fylgd með fullorðnum. 1. maí samkomur Verkalýðsfélags Snæfellinga og Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsnessýslu verða haldnar sem hér segir 1. maí 2017 Í Snæfellsbæ hefst dagskrá í Klifi kl. 15.30 Í Grundarfirði hefst dagskrá kl. 14.30 í Samkomuhúsinu Boðið verður í bíó í Kli kl. 18.00 Fyrir alla á Snæfellsnesi Tvö tilboð bárust í ferjusigling- ar milli Akraness og Reykjavíkur. Hagstæðara tilboðið áttu Sæferð- ir ehf. og var gengið að því. Stefnir fyrirtækið að því að hefja siglingar seinni hlutann í maí, en samkvæmt útboðsgögnum skulu siglingar hefj- ast eigi síðar en 1. júní næstkom- andi. Um er að ræða tilraunaverk- efni til sex mánaða með stuðningi sveitarfélaganna tveggja, Akranes- kaupstaðar og Reykjavíkurborgar. Gunnlaugur Grettisson, fram- kvæmdastjóri Sæferða, sagði í sam- tali við blaðamann Skessuhorns að fyrirtækið bæri væntingar til þess að framtíð sé í ferjusiglingum milli Akraness og Reykjavíkur. Því hafi fyrirtækið tryggt sér á leigu ferju með kauprétti. Það skip er tvíbytna og tekur að sögn Gunnlaugs 97 far- þega og getur siglt á 24 sjómílna hraða á klukkustund. Er því búist við því að siglingin yfir Faxaflóann taki á bilinu 20 til 30 mínútur, eft- ir sjólagi og aðstæðum hverju sinni. Þá hafa Sæferðir einnig til skoðun- ar fleiri möguleika í leigu á skipum og mun það skýrast í þessari viku. Hlakka til samstarfsins „Við erum mjög spennt að hefja þetta verkefni. Búið er í gegnum út- boðið að velja öflugan aðila til verk- efnisins og við hlökkum til sam- starfsins við Sæferðir og Reykjavík- urborg,“ segir Sævar Freyr Þráins- son, bæjarstjóri á Akranesi, í samtali við Skessuhorn. „Von mín er sú að tilkoma þessara siglinga færi íbúum og þeim sem sækja vinnu á höfuð- borgarsvæðinu aukna möguleika og að þetta verði valkostur fyrir þá til að ferðast til og frá höfuðborginni,“ segir hann en bætir því við að einn- ig sé horft til ferðamanna. „Bæði innlendir og erlendir ferðamenn fá með tilkomu flóasiglinganna teng- ingu beint frá miðbæ Reykjavíkur og upp á Akranes. Vonum við að það skili sér til allrar þeirrar ferða- þjónustutengdu starfsemi sem hér er stunduð, hvort sem það er vitinn, Byggðasafnið í Görðum, veitinga- staðirnir okkar og kaffihúsin eða okkar frábæri golfvöllur svo dæmi séu tekin,“ segir Sævar að lokum. kgk Samið við Sæferðir um Flóasiglingar www.skessuhorn.is Dagskrá: Hátíðin sett: 1. Signý Jóhannesdóttir, formaður Stéttarfélags Vesturlands Ræða dagsins: 2. Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar, stéttarfélags í almannaþjónustu Boðið upp í dans, 3. tvö pör sýna dans Atriði frá Grunnskólanum í Borgarnesi4. Egill Ólafsson Stuðmaður 5. með meiru tekur lagið Internasjónalinn6. Kynnir: Signý Jóhannesdóttir Félögin bjóða samkomugestum í súpu og brauð að fundi loknum. Foreldrar og nemendur 9. bekkjar GB sjá um veitingarnar. Kvikmyndasýning fyrir börn verður í Óðali kl. 13:30, boðið verður upp á popp og ávaxtasafa. Athugið, aðeins þessi eina sýning. S K E S S U H O R N 2 01 7 1. MAÍ 2017 Í BORGARNESI Hátíðar- og baráttufundur verður í Hjálmakletti og hefst kl. 11:00

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.