Skessuhorn


Skessuhorn - 29.11.2017, Side 26

Skessuhorn - 29.11.2017, Side 26
MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 201726 Maður myndi halda að þeg- ar svona fyrirsögn er lesin að hér væri átt við Ísland en svo er nú ekki. „World leading organic na- tion“ er fyrirsögn sem á við Dana- veldi. Danskir neytendur og dönsk stjórnvöld hafa tekið höndum sam- an og myndað þá sýn að Danmörk verði fyrsta ríki heims sem verði 100% lífrænt. En af hverju og til hvers spyrja margir. Í hugum Dana er þetta ofureinfalt. Landið er lítið, íbúar margir og hvað gerir mað- ur þá? Jú, við sköpum ramma sem nýtir landið og auðlindirnar þann- ig að heildarframlegð verði sem mest um ókomna tíð. En þess má geta að íbúar danska ríkisins eru skilgreindir sem auðlind enda lifa Danir að stórum hluta af hugverki. Hugverk kemur frá einstaklingi sem er m.a. hraustur, heilbrigður og líður vel, en svo að það megi vera þá þarf að fæða einstaklingin á sem bestan hátt og það er hluti af planinu. Dönsk stjórnvöld hafa nefnilega sett það sem markmið að árið 2020 verði í öllum ríkismöt- uneytum boðið upp á 75% lífræna fæðu. Danir eru nefnilega bún- ir að átta sig á því að eiturefna- og áburðarnotkun í ræktun matvæla gerir engum gagn til lengri tíma lit- ið heldur eru það skammtímasjón- armið sem ráða þar ríkjum. Skiptiræktun í stað áburðarnotkun- ar er hluti af lífrænni ræktun og hef- ur hún reynst betri þegar horft er á heildar hagsmuni. Áburðarleifar renna út í haf sem eykur vöxt á þörungum sem eru mjög frekir á súrefni sem aft- ur skaðar lífríki sjávar. Þetta upplifðu Svíar í kringum 1960 þegar fiskurinn „hvarf“ úr Eystrasaltinu. Eiturefnanotkun í matvælaræktun er stunduð um allan heim og á það einnig við um litla Ísland. Þau eitur- efni sem helst eru notuð eru sveppa-, illgresis- og skordýraeitur og eru sum hver hættulegri en önnur. Fyrstir til að banna illgresiseitrið Round-up voru Danir og það eitt sýnir hversu frama- lega þeir eru í umhverfismálum en ný- lega hefur Evrópusambandið einnig bannað þetta eiturefni. Aðal ástæð- an er sú að efnið er talið vera krabba- meinsvaldandi auk þess sem það hef- ur neikvæð áhrif á vöxt taugakerfis í börnum. Næsta skref er því að banna matvæli sem innihalda þetta efni eins og erfðabreyttan maís eða háfuktósa síróp. Þess má geta að Round-up hef- ur verið notað hérlendis af Vegagerð- inni og mælt er með því og sambæri- legum efnum m.a. til að fella kartöflu- grös á haustin. Á vef Bændablaðsins er ágætis grein um Round-up og læt ég slóðina fylgja hér með. http://www.bbl.is/frettir/frettir/ glifosat-i-round-up-liklegur-krabba- meinsvaldur/9146/ Maður spyr sig: Eins lítið og fámennt land og Ísland er; af hverju höfum við ekki þennan metnað? Sérstaklega í ljósi þess að við teljum okkur vera hreint land og við markaðssetjum okkur á þann hátt. Af hverju höfum við ekki eins háleit markmið og Danir? Af hverju verðum við ekki fyrsta landið til þess að verða lífrænt? Af hverju verður Vesturland ekki fyrsti fjórðungurinn til þess að verða lífrænn? Við erum senni- lega landið sem gæti framkvæmt það á mjög skömmum tíma og með lít- illi fyrirhöfn. Af hverju erum við ekki fremst þegar kemur að hugsa um auðlindir okkar og nýtingu þeirra fyrir komandi kynslóðir? Næst þegar ég les svona fyrirsögn þá vil ég að hún fjalli um Ísland. Kæru lesendur, þetta er síðasta greinin fyrir jól en við hefjum ör- pistlana aftur í janúar. Ég óska ykk- ur gleðilegra lífrænna jóla og far- sældar á komandi ári. Lífrænar kveðjur, Kaja Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Auk þess birtum við lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni. Alls bárust 77 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku. Lausnin var: „Húsnæði.“ Vinningshafi er Pia Gunni Vestergaard, Hurðarbaki í Svínadal, 301 Akranesi. Máls- háttur Amboð Skel Spyr Gaddur Fjöldi Sló Hestur Mynni Smálest Kelda Á skipi Fiskur Óleyfi Reiður Kveikur Bor Kjánar Vatns- ból Étandi Vagga Berg- mál Varmi Tók Sk.st. Hylur Slitnar Einkum Ávalur Vatna Óna Illgresi Hælir 5 Prútt Glöggur Tauta 1 Þátt- taka Gabbar 8 Fæddi Önugur Örn Kæpan Sléttur 3 500 Rúlluðu Selur Fljótur Saddar Magi Áhald Vein Afar For Líka Gljái Spil Rugga 6 Otar Sérhlj. Tónn Veisla Læti Röð Ánægð Viðmót Arður Erfiði Korn Fjötrar Auðug Haka Hryðja Rán Niður 2 Finnur leið Grip Kvað Rasar Makar Óreiða Botn- fletir Hópur Þar til Eiði Dvali Sóta 4 Gat Trjóna Tvíhlj. Sérhlj. Skjól Ver Leyfist Kantur Bleikja Frjó Friður Hátíð Kl..3 Klafi Elska Eyða Brall Trýni Martröð Grípa Ósk Stafur Spil Sefa Reipi Ferð Seður Lít Bindi Óttast Ætla 7 1 2 3 4 5 6 7 8 Æ F R A M T Í Ð A R Ú Ð A R T R O S M E L T A A U Ý B I L R Ó N F O R N A A L L A J A K A R P A S S T E M U R Ö L Á L Ó S P A U G M Á L I T A M Ó K A S U N U N S N I Ð U G Æ S T U R A R G K E R I Ð Á T T M E G I N Y S K L T U S L I G L Æ L J Á D Ý K R U M M A G D A S F Ó R M A U R Ó Ð U N S H I M I N N K R Ú N A H Á A R N A N Á A L A F Ú L P A N G L Æ R A F R Æ S Æ Ú Ð A R L A S R Á T G L I T Ó A R T S T A R A H Ú S N Æ Ð I L A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Heilsuhorn Kaju Þjóð sem er leiðandi í lífrænni ræktun

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.