Skessuhorn - 25.07.2018, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 25. JÚlÍ 2018 29
Ólafsvík –
fimmtudagur 26. júlí
Víkingur Ó tekur á móti HK í
1. deild karla í knattspyrnu.
Leikurinn fer fram á
Ólafsvíkurvelli og hefst kl. 19:15.
Akranes – föstudagur 27. júlí
ÍA tekur á móti Þór í 1. deild karla
í knattspyrnu. Leikurinn fer fram
á Akranesvelli og hefst kl. 18:00.
Reykhólar – föstudagur 27. júlí
Reykhóladagar verða haldnir
helgina 27. – 29. júlí. Hátíðin hefst
klukkan 12:00 á föstudeginum
þegar boðið verður upp á bátabíó á
Báta- og hlunnindasýningunni. Eftir
það verður fjölbreytt dagskrá alveg
fram að hádegi á sunnudeginum.
Meðal þess sem boðið verður upp á
er karnival í Hvanngarðsbrekkunni,
kvöldvaka, brekkusöngur,
unglingapartý, barnaball og
dansleikur með Ingu Veðurguð og
A liðinu. Nánari upplýsingar má
finna á www.reykholar.is.
Markaðs-
torg
Vesturlands
Skráðu SMáauglýS-
inguna Frítt á www.
SkeSSuhorn.iS
Fyrir klukkan 12.00 á
þriðjudöguM
Nýfæddir Vestlendingar
Grundarfjörður –
föstudagur 27. júlí
Bæjarhátíðin Á góðri stund
í Grundarfirði verður haldin
helgina 27. – 29. júlí. Nánari
upplýsingar um hátíðina má sjá í
frétt hér í blaðinu.
Borgarbyggð –
föstudagur 27. júlí
Reykholtshátíð verður haldin
helgina 27. – 29. júlí. Hátíðin er
ein virtasta tónlistarhátíð landsins
og er haldin ár hvert í Reykholti
í Borgarfirði. Meðal listamanna
sem koma fram á hátíðinni í
ár eru Kristinn Sigmundsson,
Anna Guðný Guðmundsdóttir
og kammerkórinn Hljómeyki
undir stjórn Mörtu Guðrúnar
Halldórsdóttur. Allar upplýsingar
má finna á www.reykholtshatid.is.
Akranes – laugardagur 28. júlí
Kári fær Huginn í heimsókn í 2.
deild karla í knattspyrnu. Leikurinn
fer fram í Akraneshöllinni og hefst
kl. 14:00.
Akranes – þriðjudagur 31. júlí
ÍA tekur á móti Fjölni í 1. deild
kvenna í knattspyrnu. Leikurinn
fer fram á Akranesvelli og hefst kl.
19:15.
Stykkishólmur –
þriðjudagur 31. júlí
Snæfell/UDN tekur á móti Stál-
Úlfinum í A-riðli 4. deildar karla í
knattspyrnu. Leikurinn fer fram
stykkishólmsvellinum og hefst kl.
20:00.
Borgarnes – þriðjudagur 31. júlí
Skallagrímur tekur á móti Úlfunum
í 11. umferð í B-riðli 4. deild karla í
knattspyrnu. Leikurinn fer fram á
Skallagrímsvelli og hefst kl. 20:00.
Ólafsvík –
miðvikudagur 1. ágúst
Víkingur Ó tekur á móti Magna í 1.
deild karla í knattspyrnu. Leikurinn
fer fram á Ólafsvíkurvelli og hefst
kl. 19:15.
Nýlegt hús til leigu
Til leigu er nýlegt hús í Hvítársíðu.
Húsið er um 80 fm. að stærð
með um 30 fm. manngengu
lofti. Húsið var tekið i notkun
2017 og er allt hið vistlegasta.
Nánari upplýsingar í tölvupósti
á netfangið agust.jonsson@
centrum.is.
Skrifstofa til leigu á Akranesi
Til leigu 13 fm. skrifstofa á
Akranesi. Sameiginlegur
aðgangur að eldhúsi og
snyrtingu með annarri starfsemi
í húsnæðinu. Einnig internet.
Upplýsingar í síma 894-8998.
Einbýlishús óskast í Borgarnesi
Við óskum eftir að kaupa
einbýlishús í Borgarnesi. Skipti
á 3 herbergja íbúð í póstnúmeri
110 í Reykjavík kemur til greina.
Nánari upplýsingar veitir Sólveig
í síma 821-9457 eða í tölvupósti
solveigol89@gmail.com.
Viltu kaupa eign á Spáni
Ertu að leita að húsnæði á Spáni
eða viltu byggja á Spáni. Við erum
með fullt af eignum og lóðum til
sölu. Bjóðum einnig upp á aðstoð
við að fá spænska kennitölu og
það sem fylgir því að kaupa sér
eigna á Spáni. Nánari upplýsingar
á netfengið johanna.s@
marinaestate.net eða í síma 0034
695204711.
Hjól fyrir fullorðna til sölu
Er með til sölu nánast ónotað
þríhjól af gerðinni Gomier. Keypt
nýtt í versluninni Erninum í vor
og kostaði um 100 þúsund með
speglum og lás. Selst á 75 þúsund
krónur. Upplýsingar gefur Ingvar í
síma 431-2161.
Á döfinni
LEIGUMARKAÐUR
Reykholtskirkja
Verið velkomin í Reykholtskirkju
29. júlí 9. sd. e. Trin.
Reykholtskirkja kl. 14.
Hátíðarmessa á Reykholtshátíð kl. 14
Kaffiveitingar eftir messu
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
7
/ L
jó
sm
. G
uð
la
ug
ur
Ó
sk
ar
ss
on
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
8
/ L
jó
sm
. G
uð
la
ug
ur
Ó
sk
ar
ss
on
12. júlí. Stúlka. Þyngd: 4.148 gr.
Lengd: 53 cm. Foreldrar: Tinna
Sif Guðmundsdóttir og Daði
Freyr Davíðsdóttir, Mosfellsbæ.
Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir.
16. júlí. Stúlka. Þyngd: 3.358
gr. Lengd: 48. cm. Foreldrar:
Saga Rut Hrafnhildardóttir
og Benedikt Páll Jónsson,
Ísafirði. Ljósmóðir: Jóna Björk
Indriðadóttir.
17. júlí. Drengur. Þyngd: 3.856
gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar:
María Ósk Ólafsdóttir og Hlynur
Sigurðsson, Grundarfirði.
Ljósmóðir: Anna Björnsdóttir.
17. júlí. Drengur. Þyngd: 4.384
gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar:
Sólveig G Sigurðardóttir og
Níels B Jónsson, Mosfellsbæ.
Ljósmóðir: Jóna Björk
Indriðadóttir.
18. júlí. Drengur. Þyngd: 4.374
gr. Lengd: 54 cm. Foreldrar:
Unnur Rebekka Þráinsdóttir og
Ásmundur Jónsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Hrafnhildur
Ólafsdóttir.
19. júlí. Stúlka. Þyngd: 3.880 gr.
Lengd: 53 cm. Foreldrar: Rósanna
Guðmundsdóttir og Bjarki
Karlsson, Kópavogi. Ljósmóðir
Ásthildur Gestsdóttir.
20. júlí. Stúlka. Þyngd: 3.002
gr. Lend: 49 cm. Foreldrar: Ana
Filipa Da Cruz Faustino og
Samuel Alexander Louro Pereira,
Reykjanesbæ. Ljósmóðir: Elísabet
Harles.
20. júlí. Stúlka. Þyngd: 3.550
gr. Lengd: 48 cm. Foreldrar:
Birta Jónsdóttir og Aron
Guðmundsson, Kópavogi.
Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir.
TIL SÖLU