Skessuhorn


Skessuhorn - 12.12.2018, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 12.12.2018, Blaðsíða 24
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMbER 201824 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Auk þess birtum við lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á net- fangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum innsend- um lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni. Lausnin í þessari viku var: „Gamansemi“. Vinningshafi er: Hildur Traustadóttir, Arnarflöt 9, Hvanneyri 311 borgarnes. Máls- háttur Gamall Óttast Fisk Sönn Yndi Gruggg Ikt Birgðir Glóra Inn- heimta Vaskar Hress Goð Rifa Ætla Konan Viðmót Heiti Tölur Brask Tví- hljóði Hverf- ill Grípa Draga Spil Roggin Skop- stæling Bollok Átt Glufa Röð 10 Grufla Kona 8 Rák Spyrja Kvað Dögg Tónn Hljóð- færi Ask Upp- hrópun Blíð Rot Temja 3 Átt Auðið Leiði Snagi Flan Offur For Ánægð 1 Glyrna Líka Andlit Fjöldi Hryðja Fersk Hljóðf. Gáleysi Einnig Afgang Óhljóð Dropi Hellti Vafn- ingur Spil Ofsi Mjaka Taut Refsa Beita Fum Villt Sam- þykki Loðna Leikni Bylur Til Hrópa Mynni Ráf Tónn 5 Tíman- lega Glaður Skrið- dýrið Fjallið Kveð- skapur 7 Lítið her- bergi 4 Ílát Gelt Dreif Varma Drótt Samþ. Land Einn Umrót Flýtir Áa Sam- hljóðar Ofaní- burður Skel Ótta Höll Athygli Sýl Duft Tölur 2 Snöfur- lega 6 Karl Skemmd Skap 9 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 L S K O P M Y N D O F L I F I R T R Á S S T Ó S R Í S K E G G K L E M M A D O K S U Ð A R E I R A L Á S I N N I R Ó L M I L M Ö R K A N L M D L U L L Ó S I N D Æ L A R I L L A T Ó N A D Ð R Ó H L Ý R E R N K U Ó G L A R F A R Ö R I R S Á Á F E N G G Ó N S K R Á T K Æ N N S N E P I L L U T R S A R T F É N A M R Ó A Ó S A U G L I T Á M Ó S K G R E I Ð I R H U R Ð A U L I N A N Ö S A R K U R R Ó L G A A Ð A G A M A N S E M IL A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Múrbrjóturinn er viðurkenning sem Landsamtökin Þroskahjálp veita árlega þeim sem að mati sam- takanna brjóta niður múra í rétt- indamálum og viðhorfum til fatl- aðs fólks og stuðla þannig að full- gildri samfélagsþátttöku, mann- réttindum og lífsgæðum þess til jafns við aðra. Á alþjóðadegi fatl- aðs fólks þann 3. desember sl. féll Múrbrjóturinn m.a. í skaut Frí- stundamiðstöðvarinnar Þorpsins og Ruthar Jörgensdóttur Rauter- berg, sem starfaði í Þorpinu í 11 ár en er núna aðjúnkt og doktors- nemi við HÍ. Vettvangur starfsemi Þorpsins er frítími og forvarnir þar sem megin áherslan er lögð á barna- og ung- lingastarf. Við settum okkur það markmið að vera ávallt opin fyrir nýjungum og breytingum og miða starfsemina út frá þörfum sam- félagsins hverju sinni. En mikil- vægast er að við viljum mæta þörf- um hvers og eins eftir bestu getu. Við viljum gera ráð fyrir marg- breytileika mannlífsins og að allir geti fengið hvatningu og stuðn- ing við hæfi í sínu tómstundastarfi. Það eru allir velkomnir í starfið okkar, alltaf. Starf án aðgreiningar Haustið 2007 byrjaði félagsmið- stöðin Arnardalur með tómstunda- starf fyrir fötluð börn í 5.-10. bekk eftir að skóla lauk á daginn. Við kölluðum það Frístundaklúbb Arn- ardals. Gaman-saman starf Þorps- ins byrjaði svo sem tilraunaverk- efni haustið 2009 en það þróaðist út frá tómstundastarfi Frístunda- klúbbsins sem var í fyrstu ein- göngu ætlað fötluðum börnum en breyttist svo í tómstundastarf fyrir öll börn. Á þeim tíma vorum við búin að átta okkur á því að börnin í Frístundaklúbbnum voru miklar félagsverur sem áttu í góðu sam- bandi við jafnaldra sína í skólanum og okkur fannst mótsögn í því að verið var að þróa skólastarf án að- greiningar en í frítíma vorum við að stuðla að aukinni aðgreiningu. Haustið 2013 framkvæmdi Ruth með stuðningi Þorpsins þátttöku- rannsókn á Gaman - saman starf- inu í Þorpinu þar sem 40 börn á aldrinum 10-12 ára og 6 frístunda- leiðbeinendur tóku þátt. Það var megin niðurstaða rannsóknar- innar að þróun starfs fyrir marg- breytilega barna- og unglingahópa byggir á samvinnu sem felst í því að allir taki virkan þátt. Við sáum líka að þátttaka í tómstundastarfi eins og Gaman-saman getur und- irbúið okkur undir það að takast á við áskoranir í samfélagi fyrir alla. börn sem við héldum að þyrftu mestu aðstoðina frá okkur fóru að blómstra og voru jafnvel drifkraft- urinn í hópnum. Þau komu sjálfum sér á óvart, unnu mikla sigra og var það oft hvatningu jafnaldranna að þakka. Við viljum skapa menningu sem viðurkennir margbreytileikann og umhverfi þar sem þátttaka allra þykir sjálfsögð. Við viljum líka sína fram á að starf á vettvangi frí- tímans er kjörið til þes að stuðla að aukinni þátttöku og auknum sam- skiptum milli fólks. Við upplifð- um nefnilega að fjölbreytileikinn í hópnum gat dregið fram það besta í öllum. Það að vera múrbrjótur er ekki átaksverkefni. Það er lífstíll og það er hugmyndafræði. Með þessa hugmyndafræði að leiðarljósi geta allir tekið þátt í öllu starfi Þorps- ins. Við erum ákaflega stolt og þakk- lát fyrir þessa viðurkenningu og hún hvetur okkur til að halda áfram á þessari vegferð og fá aðra með okkur í lið. Það er nefnilega erfitt fyrir einn að brjóta niður múr en verður létt verk þegar allir hjálpast að. Heiðrún Janusardóttir, verkefnis- stjóri æskulýðs- og forvarnarmála hjá Akraneskaupstað Ruth Jörgensdóttir Rauterberg, þroskaþjálfi og aðjúnkt við HÍ Að brjóta niður múra Pennagrein

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.