Fréttablaðið - 16.11.2019, Blaðsíða 38
Stöðvarstjóri birgðastöðvar
Capacent — leiðir til árangurs
EAK er fyrirtæki sem
tekur á móti, geymir og
afgreiðir flugvélaeldsneyti á
Keflavíkurflugvelli.
Starfsstöð er á
Keflavíkurflugvelli en þar
starfa á vegum fyrirtækisins
40-50 starfsmenn. Fyrirtækið
er í ört vaxandi umhverfi
þar sem mikill hraði ríkir.
Verklagsreglur á svæðinu
eru alþjóðlegar og fylgja
því alþjóðlegum viðmiðum
fyrir eldsneytisafgreiðslu á
flugvélar.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/15006
Menntunar- og hæfniskröfur:
Nám í vélfræði, verkfræði, tæknifræði eða sambærilegt er
kostur.
Reynsla af rekstri vélbúnaðar æskileg.
Reynsla af verkstjórn.
Góð tölvukunnátta.
Góð færni í ensku í töluðu og rituðu máli.
Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni.
Skipulagshæfni.
Öryggis- og gæðavitund mikilvæg.
Geta til að vinna undir álagi.
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
25. nóvember
Starfssvið:
Dagleg verkstjórn og umsjón með rekstri stöðvarinnar.
Móttaka, varðveisla, afhending og birgðauppgjör
eldsneytis.
Umsjón með reglubundnum prófunum.
Umsjón með eldsneytisafgreiðslukerfi í flughlaði og
viðeigandi tækjabúnaði stöðvarinnar.
Umsjón með mannvirkjum og öðrum eignum
stöðvarinnar ásamt minniháttar viðhaldi.
Samskipti við innri og ytri úttektaraðila.
Eftirfylgni með lokun frávika.
EAK óskar eftir að ráða stöðvarstjóra með tæknilega þekkingu og getu í verkstjórn. Stöðvarstjóri á í miklum samskiptum
við annað starfsfólk EAK í sínu starfi og fer með mannaforráð yfir 4-5 stöðugildum. Leitað er að reglufylgnum og
skipulögðum einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum og á gott með að aðlagast breytingum. Viðkomandi þarf að búa
yfir öryggis- og gæðavitund, sveigjanleika og víðsýni. Gott væri ef viðkomandi gæti hafið störf fljótlega.
Sviðsstjóri prent- og miðlunarsviðs
Capacent — leiðir til árangurs
IÐAN sinnir símenntun
starfsmanna í
bílgreinum, bygginga- og
mannvirkjagreinum, málm- og
véltæknigreinum, prent- og
miðlunargreinum og matvæla-
og veitingagreinum.
Hlutverk IÐUNNAR er að sjá
fyrirtækjum og einstaklingum
fyrir nýrri þekkingu og færni
eftir því sem þörf krefur.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/15151
Menntunar- og hæfniskröfur:
Framúrskarandi samskiptafærni, frumkvæði og
árangursdrifni.
Menntun sem nýtist í starfið.
Þekking á prent- og miðlunargreinum kostur.
Framúrskarandi vald á íslensku og ensku í ræðu og riti.
Þekking/reynsla af verkefnastjórnun.
Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
Menntun í kennslufræði og/eða vefnámi er kostur.
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
24. nóvember
Helstu verkefni:
Stefnumótun fyrir sviðið auk rekstrar- og
fjárhagsáætlunargerðar.
Skipulagning á fræðslustarfi fyrir prent- og
miðlunargreinar.
Samstarf við lykilfólk í prent- og miðlunargreinum,
innlendar og erlendar menntastofnanir og systurfélög
vegna sí- og endurmenntunaráætlana.
Heldur utan um og stjórnar framleiðslu á nýjum
námsleiðum eða námsefni og öðrum þjónustuþáttum.
Vinnur að þróun rafrænnar fræðslu - eftirfylgni með gerð
vefnámskeiða, aðstoð við framleiðslu vefnáms.
Vinnur að almennum námskeiðum IÐUNNAR.
IÐAN fræðslusetur óskar eftir sviðsstjóra prent- og miðlunarsviðs í sinn öfluga hóp starfsmanna. Sviðsstjóri vinnur náið
með framkvæmdastjóra IÐUNNAR, sviðsstjórn prent- og miðlunarsviðs sem og sviðsstjórum matvæla-, veitinga- og
bílgreinasviðs IÐUNNAR. Ráðið verður í starfið sem fyrst.
capacent.is
Ef þú ert með rétta starfið
– erum við með réttu manneskjuna
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 6 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
1
6
-1
1
-2
0
1
9
0
4
:3
9
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
4
0
-2
4
6
4
2
4
4
0
-2
3
2
8
2
4
4
0
-2
1
E
C
2
4
4
0
-2
0
B
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
9
6
s
_
1
5
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K