Fréttablaðið - 16.11.2019, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 16.11.2019, Blaðsíða 41
Coripharma er nýtt íslenskt lyfjafyrirtæki sem nýlega keypti verksmiðju Actavis í Hafnarfirði þar sem framleidd eru lyf fyrir alþjóðamarkaði. Sérfræðingur í þróun á mæliaðferðum Þróunardeild mæliaðferða er hluti af Þróunarsviði Coripharma ehf. og sér um að þróa og gilda mæliaðferðir bæði fyrir hráefni og framleiðsluvöru. Aðalstarf sérfræðings er að þróa og gilda mæliaðferðir, auk þess að sinna margvíslegum og fjölbreyttum störfum tengdum gæðakerfi, tækjamálum og skýrsluskrifum. Helstu verkefni: • Þróa og gilda HPLC mæliaðferðir fyrir hráefni og framleiðsluvöru • Sjá um útreikninga, frágang á rannsóknarniðurstöðum og skrifa skýrslur • Taka þátt í verkefnafundum innan Þróunarsviðs • Taka þátt í úrbótum á gæðakerfi og eftirliti með tækjabúnaði Við leitum að einstaklingi með: • B.Sc. í raunvísindum, framhaldsgráða er æskileg • Reynslu af HPLC (kostur) • Reynslu af gæðakerfum (kostur) • Hæfni í mannlegum samskiptum og tileinkar sér nákvæm, öguð og sjálfstæð vinnubrögð • Góða tölvukunnáttu, góða íslensku- og enskukunnáttu Nánari upplýsingar um starfið veitir: Anna Lilja Pétursdóttir, deildarstjóri Þróunardeildar mæliaðferða, annap@coripharma.is S: 420 6752 Umsóknafrestur er til 25.nóvember 2019 Umsóknir sendast til Ingag@coripharma.is Leitað er að öflugum einstaklingi með góða hæfni til að sinna almennum skrifstofustörfum. STARFSMAÐUR Á SKRIFSTOFU Starfslýsing • Álagning og innheimta félagsgjalda • Einfaldar bókhaldsfærslur • Greiðsla reikninga • Umsjón með bókunum í orlofskerfi • Umsjón með félagaskrá • Aðstoð við símsvörun og önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Nákvæmni og talnagleggni • Góð almenn tölvukunnátta • Kostur að hafa þekkingu á DK bókhaldskerfinu • Jákvæðni og rík þjónustulund Umsóknarfrestur til og með 24. nóvember nk. Verkfræðingafélag Íslands – félag verkfræðinga og tæknifræðinga var stofnað 1912. Félagsmenn eru um 4.600. Jafnframt eru Stéttarfélag byggingarfræðinga og Stéttarfélag tölvunarfræðinga með þjónustusamning við VFÍ. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Sjálfsbjargarheimilið óskar eftir að ráða skrifstofustjóra til starfa. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi til að sinna krefjandi og fjölbreyttum verkefnum á góðum vinnustað. Um er að ræða 100% starf. SKRIFSTOFUSTJÓRI Starfssvið • Umsjón með daglegum rekstri skrifstofu • Gerð rekstraráætlunar og eftirfylgni • Þátttaka í markmiðssetningu • Launavinnsla og greiðslur henni tengdar • Umsjón með réttindum starfsfólks • Umsjón með tækni- og tölvubúnaði • Þátttaka í þverfaglegri starfsemi • Samskipti við lánardrottna og opinbera aðila • Innheimta á seldri þjónustu og greiðsla reikninga Hæfniskröfur • Háskólapróf í viðskiptafræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af rekstri og stjórnun • Reynsla af áætlanagerð • Þekking á bókhaldi og uppgjörum • Reynsla af kjarasamningum • Frumkvæði og faglegur metnaður • Færni í mannlegum samskiptum • Þjónustulund og jákvætt viðmót • Mjög góð færni í íslensku og ensku, í töluðu og rituðu máli Umsóknarfrestur til og með 27. nóvember nk. Sjálfsbjargarheimilið veitir hjúkrunar-, stuðnings- og endurhæfingarþjónustu fyrir hreyfihamlað fólk. Bæði er veitt sólarhringsþjónusta og dagþjónusta og fer starfsemin fram í Hátúni 12 í Reykjavík. Sjálfsbjargarheimilið á því láni að fagna að hafa á að skipa góðum starfsmannahópi sem er fjölbreyttur. Starfsmenn eru um 70 talsins í rúmlega 50 stöðugildum. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is ásamt ferilskrá og kynningarbréfi. 1 6 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :3 9 F B 0 9 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 4 0 -1 A 8 4 2 4 4 0 -1 9 4 8 2 4 4 0 -1 8 0 C 2 4 4 0 -1 6 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 9 6 s _ 1 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.