Fréttablaðið - 16.11.2019, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 16.11.2019, Blaðsíða 45
Vilt þú vinna við loftslagsmál? Hjá Umhverfisstofnun eru laus tvö störf sérfræðinga í teymi loftslags og loftgæða. Sérfræðingur á sviði loftslagsmála Við leitum að talnaglöggum einstaklingi til starfa við losunarbókhald Íslands, einkum í sambandi við losun frá landbúnaði og landgræðslu. Sérfræðingur í viðskiptakerfi ESB Við leitum að skipulögðum einstaklingi til að sjá um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda frá iðnaði og flugi. Teymi loftslags og loftgæða er þverfaglegt teymi sérfræðinga í loftslagsmálum. Bæði störfin fela í sér mikil samskipti og samstarf við evrópskar og alþjóðlegar stofnanir. Upplýsingar um störfin og hæfniskröfur sem gerðar eru er að finna á starfatorg.is og á umhverfisstofnun.is Umsóknarfrestur er til 2. desember 2019. Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 3.500 manns í 26 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. WWW.OSSUR.COM Fjármálasvið Össurar leitar að metnaðarfullum greiningaraðila innan Corporate Development, Investor Relations og Treasury. Corporate Development stýrir verkefnum tengdum yfirtökum á öðrum félögum (M&A) og aðstoðar við stefnumótandi verkefni. Investor Relations ber ábyrgð á efni tengdu markaðstilkynningum félagsins og sér um samskipti við hluthafa, fjárfesta og greiningaraðila. Treasury ber ábyrgð á lausafjárstýringu og fjármögnun félagsins auk áhættustýringar á þeim sviðum. Starfinu geta fylgt ferðalög vegna samskipta við fjárfesta á meginlandi Evrópu og í Bandaríkjunum. Össur leitar að sérfræðingi til þess að taka þátt í hönnun og þróun ERP lausna fyrirtækisins. Framundan er metnaðarfull innleiðing á nýjum og núverandi kerfum, sem hefur það að markmiði að auka skilvirkni og vöxt fyrirtækisins á alþjóðavísu. Tækni og kerfi spila þar stórt hlutverk, ekki síður en fólk og ferlar. HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem á sviði viðskipta-, hag- eða verkfræði • 2-3 ára reynsla af störfum við fjárhagsgreiningu, fjármál fyrirtækja og gerð kynningarefnis • Reynsla af verðmatsgerð er kostur • Mjög góð enskukunnátta, dönskukunnátta er kostur • Mjög góð tök á Excel og PowerPoint • Framúrskarandi samskipta- og tjáningarhæfni í bæði ræðu og riti • Góð skipulagsfærni, frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun og/eða góð reynsla sem nýtist í starfi • Þekking á Dynamics NAV/Business Central • Mjög góð enskukunnátta • Góð skipulagsfærni, frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum Financial Analyst Dynamics NAV/Business Central Umsóknarfrestur er til og með 25. nóvember 2019. Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf. For English version please see the above webpage. Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300. STARFSSVIÐ • Greina fjárhagsgögn, útbúa fjárhagsáætlanir, aðstoða við verðmatsútreikninga á væntanlegum yfirtökum og útbúa kynningarefni • Undirbúa markaðstilkynningar og kynningarefni um árshlutauppgjör og ársskýrslu félagsins með tilheyrandi greiningum á rekstrarniðurstöðum Össurar • Undirbúa hluthafafundi og skipuleggja fjárfestaviðburði • Aðstoð við arðgreiðslur, eigin viðskipti Össurar, stefnumótandi verkefni og önnur tilfallandi verkefni á sviði fjárstýringar • Tilfallandi greiningarvinna innan fjármálasviðs og í tengslum við stefnumótandi verkefni STARFSSVIÐ • Þátttaka í kröfugreiningu og hönnun lausna • Ráðgjöf við hina ýmsu verkefnahópa Við Grunnskóla Grindavíkur er laus staða námsráð gjafa og grunnskólakennara á yngsta stig. Umsóknarfrestur er til 29. nóvember 2019 en ráðið er í störfin frá áramótum. Við leitum annarsvegar að einstaklingi með réttindi til að starfa sem náms-og starfsráðgjafi og hins vegar að einstaklingi með réttindi til kennslu í grunnskóla. Umsækjendur þurfa að vera metnaðarfullir og góðir í mannlegum samskiptum, með skipu- lagshæfileika, vera sveigjanlegir og tilbúnir að leita nýrra leiða í skólastarfi. Skólinn vinnur í anda Uppeldi til ábyrgðar. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknir skulu berast Grunnskóla Grindavíkur Ásabraut 2, 240 Grindavík eða sendist á netfangið gudbjorgms@grindavik.is Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg M. Sveinsdóttir skólastjóri í síma 420-1200. 1 6 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :3 9 F B 0 9 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 4 0 -3 3 3 4 2 4 4 0 -3 1 F 8 2 4 4 0 -3 0 B C 2 4 4 0 -2 F 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 9 6 s _ 1 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.