Fréttablaðið - 16.11.2019, Page 51

Fréttablaðið - 16.11.2019, Page 51
Grenimelur 8 107 Reykjavík Efri hæð í tvíbýlishúsi Stærð: 140 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1946 Fasteignamat: 64.250 Bílskúr: Já Verð: 76.900.000 Glæsileg 115 fm, efri sérhæð í reisulegu og fallegu tvíbýlishúsi í hjarta Vesturbæ við Grenimel 8, 107 Reykjavík. Íbúðin er 115,5 fm, ásamt 24,5 fm bílskúr eða samtals 140 fm. Tvö svefnherbergi, hol, rúmgott eldhús, baðherbergi, tvær samliggjandi stofur (í annarri stofunni var áður þriðja herbergið). Bílskúr er með rafmagni og hita ásamt heitu og köldu vatni. Bæði bílskúrshurð og gönguhurð eru á bílskúr ásamt gluggum á einni hlið. Í kjallara er sér svo geymsla sem fylgir íbúðinni og sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi í kjallara. Stór gróinn garður er allt í kringum allt húsið. Eignin hefur verið endurnýjuð töluvert af núverandi eiganda. Það liggja fyrir samþykktar teikningar á stækkun á eigninni, þ.e leyfi til að lyfta þaki hússins og setja upp svalir á suðurhlið hússins. Senter Guðlaugur Jónas Lögg. fasteignasali gulli@remax.is Opið Hús Opið hús á sunnudag 17. nóvember kl. 13:30-14:00 661-6056 Ásgarður 141 Staður.. Fyrirsögn.. Stærð: 109,3 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1961 Fasteignamat: 48.500.000 Verð: 51.900.000 Gott og vel skipulagt fjögurra herbergja 109,3 fm tveggja hæða raðhús með sérinngang, kjallara og garð með verönd sem snýr í suður. Sérinngangur með forstofu. Eldhús er með parket á gólfi, hvítri eldhúsinnréttingu, uppþvottavél fylgir. Stofa og borðstofa í opnu rými með eldhúsi, parket á gólfi. Gluggar og svaladyr með útgengi út í garð með verönd sem snýr í suður. Steyptur stigi upp á 2. hæð með Sisal teppi. Tvö barnaherbergi með dúk á gólfi. Rúmgott hjónaherbergi með fataskápum og gluggum með fallegu útsýni í suður, dúkur á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi og upp meðfram baðkari, þakgluggi og upphengt salerni. Hvít baðinnrétting með handlaug og spegill þar fyrir ofan. Steyptur stigi er svo frá 1. hæð niður í kjallara, í dag notað sem geymsla með glugga, plastparket á gólfi ( var áður notað sem sjónvarpsherbergi/vinnuaðstaða og svefnaðstaða) Inn af því rými er svo þvottahús með máluðu gólfi og glugga. Senter Guðlaugur Jónas Lögg. fasteignasali gulli@remax.is Opið Hús Opið hús á sunnudag 17. nóvember kl. 12:00 - 12:30 661-6056 Brattahlíð 40 270 Mosfellsbær Sérhæðir í fjórbýli Stærð: 111,4 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2019 Fasteignamat: 36.100.000 Verð: 58.900.000 RE/MAX Senter og Kristín Ósk lgf.sími 822-6800 kynna; Virkilega góðar og vandaðar sérhæðir á vinsælum stað í Mosfellsb. Fjórar einstaklega skemmtilegar íbúðir með sérinngangi í fjögurra íbúða húsi í lokaðari götu við Brattahlíð í Mosfellsbæ. Neðri hæðum fylgja sérafnotaréttir 23m2 og efri hæðum svalir. Tvö bílastæði fylgja hverri íbúð. Eignin telur andyri með flísum og fataskáp. Eldhús með fallegri viðarinnréttingu með góðu skápa og borðplássi frá Brúnás. Heimilistæki frá Simens og ofn í vinnuhæð. Stofa og borðstofa í alrými ásamt eldhúsi með útgengi á svalir eða hellulagða verönd. Þrjú svefnherbergi, öll með fataskápum sem ná upp í loft. Baðherbergi með innréttingu, sturtu og vegghengdu salerni ásamt innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Hreinlætistæki frá Grohe. Allir gluggar og hurðir eru úr áli. Sameiginleg vagna/hjólageymsla á fyrstu hæð. Graslagður garður, nema framan við hús er upphituð hellulögn. Búið er að leggja fyrir rafmagni við bílastæði en ekki ídregin. Öll þjónusta er í næsta nágrenni ásamt skólum og leikskólum, sundlaug og golfvöllur í göngufæri. Senter Kristín Ósk Lögg. fasteignasali kor@remax.is Opið Hús OPIÐ HÚS sunnudag 17.nóv frá kl.16.00-16.30 8226800 Hrafnshöfði 2 270 Mosfellsbær Raðhús ásamt bílskúr Stærð: 179,6 fm Fjöldi herbergja: 6 Byggingarár: 1999 Fasteignamat: 67.800.000 Bílskúr: Já Verð: 77.900.000 Fallegt endaraðhús ásamt bílskúr á vinsælum stað í Mosfellsbæ. Eldhús er með ágætri viðarinnréttingu (hlynur) ásamt eyju með gaseldavél. Stofa og borðstofa með útgengi út á stóran sólríkan sólpall. Hjónaherbergi er rúmgott með fataherbergi (walk in closet). Herbergi II er í góðri stærð með fataskáp. Herbergi III voru tvö en hafa verið sameinuð í eitt stórt bjart herbergi. Baðherbergið var endurnýjað að mestu 2014. Sjónvarpsstofa er á efri hæð. Þvottahús. Innangengt í bílskúr sem er 29,6m2. Senter Kristín Ósk Lögg. fasteignasali kor@remax.is Bókið skoðun í síma 822 6800 8226800 Senter Ertu í söluhugleiðingum ? Vertu í sambandi og ég sel fyrir þig. Sími 695-3502 Sigrún Matthea Sigvaldadóttir Löggiltur fasteignasali Sími: 695 3502 sms@remax.is Álfhella 8 221 Hafnarfjörður Stórt atvinnuhúsnæði til leigu! Stærð: 900 fm Fjöldi herbergja: 0 Byggingarár: 2019 Fasteignamat: 0 Verð: 0 RE/MAX SENTER KYNNIR: Nýtt atvinnuhúsnæði til sölu eða leigu við Álfhellu í Hafnarfirði, húsið er uppbyggt með stálgrind og klætt að utan með yleiningum. Um er að ræða ca. 900fm (750 fm grunnflötur og 150 fm milliloft) Eignin skiptist í stóran sal og skrifstofu rými á jarðhæð. Lofthæðin í salnum er ca.10m þar sem hæst er og innkeyslu hurðarnar eru 4,5m á hæð. Gott útpláss fylgir eigninni. Afhending er áætluð í maí 2019 Tilboð óskast í leigu eða sölu. Allar upplýsingar veitir Ástþór Reynir í síma 899-6753 eða á arg@remax.is Senter Ástþór Reynir Lögg. fasteignasali arg@remax.is Til sölu eða leigu, 900-1800fm 899 6753 1 6 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :3 9 F B 0 9 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 4 0 -2 E 4 4 2 4 4 0 -2 D 0 8 2 4 4 0 -2 B C C 2 4 4 0 -2 A 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 9 6 s _ 1 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.