Fréttablaðið - 16.11.2019, Blaðsíða 92
Lífið í
vikunni
10.11.19-
16.11.19
ÞAÐ AÐ HALDA
JÓLATÓNLEIKA Í
HÁTEIGSKIRKJU ER ÞVÍ MJÖG
TÁKNRÆNT, ÉG ER Í RAUN AÐ
ÞAKKA FYRIR MIG OG ÞAÐ
HVAÐAN ÉG KEM.
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050:
Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is,
Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann
Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir
elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is
Aðeins 62.930 kr.
Mjög þægilegur hæginda
stóll. Svart leður á slitflötum.
Fullt verð: 89.900 kr.
AUSTIN
hægindastóll
30%
AFSLÁTTUR
Aðeins 23.940 kr.
Klassískur hægindastóll.
Brúnt eða svart PUleður.
Fullt verð: 39.900 kr.
POLO
hægindastóll
40%
AFSLÁTTUR
SMÁRATORG HOLTAGARÐAR
AKUREYRI ÍSAFJÖRÐUR
www.dorma.is
VEFVERSLUN
ALLTAF
OPIN
Fyrir þínar
bestu stundir
Afgreiðslutími Rvk
Mán. til fös. kl. 11–18.30
Laugardaga kl. 11–17
Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi)
www.dorma.is
Holtagörðum, Reykjavík
Smáratorgi, Kópavogi
Dalsbraut 1, Akureyri
Skeiði 1, Ísafirði
SMÁRATORG HOLTAG
ARÐAR
AKUREYRI ÍSAFJÖRÐU
R
www.dorma.is
ILMKERTI,
LUKTIR OG
KERTASTJAKAR
FRÁ AFFARI
www.dorma.is
VEFVERSLUN
ALLTAF
OPIN
Fyrir þínar
bestu stundir
JÓLATILBOÐ
AFFARI – RO
Ro ilmkerti. Nokkrir ilmir.
Fullt verð: 2.790 kr.
Jólatilboð aðeins 2.232 kr.
20%
AFSLÁTTUR
AFFARI
Sense ilmkerti.
Nokkrir ilmir.
Fullt verð: 3.590 kr.
Jólatilboð aðeins 2.872 kr.
BIANCO
Bianco ilmkerti. Nokkrir il
mir.
Fullt verð frá: 990 kr.
Jólatilboð frá 792 kr.
Þú finnur jólabækling Dorma á www.doma.is
BÓKMENNTATÍMARITIÐ
SKANDALI
Síðasta þriðjudag
kom út bók-
menntatíma-
ritið Skandali en
í því geta ungir
höfundar komið
verkum sínum á
framfæri. Ægir Þór
er ritstjóri blaðsins en hann segir
hugmyndina hafa kviknað yfir
bjór í febrúar. Nokkrum mánuðum
síðar var fyrsta tölublaðið komið
út en það var annað tölublað sem
kom út núna á þriðjudaginn.
SÓLBRENNDUR LAXNESS
Á dögunum kom út öndvegis-
ritið Gjöfin til íslenzkrar alþýðu.
Í því eru 120 listaverk úr íslenskri
myndlistarsögu. Verkin voru öll
gjöf frá Ragnari í Smára til Lista-
safns Alþýðusambands Íslands.
Þeir Arnar Viðar og Arnar Fells sáu
um hönnun og útlit bókarinnar.
TÍSKA ER TÍSKA
Gullsmíðaneminn Rós er nýbökuð
móðir og hefur valið þægindi fram
yfir allt í klæðavali eftir að Kristján
Máni sonur hennar fæddist. Hana
langar mikið í teppi
úr Geysi í jólagjöf
en uppáhalds-
flíkin hennar er
peysa frá
íslenska
fata-
merkinu
BAHNS.
EVITA Á ÍSLANDI
Jóhanna Guð-
rún fer með
titilhlutverk
söngleiksins
Evitu í Hörpu
nú um helgina.
Verkið verður
sýnt þrisvar yfir
helgina en uppselt
er á sýninguna í kvöld. Söngleikur-
inn var settur upp á sínum tíma
á Akureyri með Ruth Reginalds í
aðalhlutverki og Pálma Gunnars-
syni í hlutverki Ché. Miða er hægt
að nálgast á tix.is.
Páll Óskar Hjálmtýsson og Monika Abendroth spila í Háteigskirkju um
mánaðamótin og í Hljómahöllinni viku síðar. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN KARLSSON
Það var árið 2002 sem einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, Páll Óskar, og hör pu lei k a r i n n Monika héldu jólatón-leika í fyrsta sinn saman.
Fyrst um sinn spiluðu þau árlega í
Fríkirkjunni en síðustu ár hafa jóla-
tónleikarnir verið haldnir í Háteigs-
kirkju, sem skipar sérstakan sess í
hjarta Páls og það af góðri ástæðu.
„Ég ber mjög sterkar taugar til
Háteigskirkju. Pabbi minn og
mamma kynntust í henni. Þau kynn-
ast árið 1953, þegar mamma er sautj-
án ára og pabbi tvítugur. Þau voru
bæði í söngnámi hjá Sigurði Birkis.
Háteigskirkja var enn í byggingu á
þessum tíma, þannig að kirkjulegu
athafnirnar fóru fram í Sjómanna-
skólanum. Pabbi og mamma kynn-
ast sem sagt í Háteigskirkjukórnum
og skömmu síðar fara þau að hrúga
niður börnum,“ segir Páll Óskar.
Margrét og Hjálmtýr, foreldrar
Páls, voru því bæði söngelsk, en Páll
er yngstur af sjö systkinum.
„Þau sungu mikið bæði ein og sér
en voru líka mjög dugleg í kórstarfi.
Á tímabili leið mér eins og þau væru
í þremur kórum í einu, því þegar
ég er fjögurra eða fimm ára gamall
draga þau mig á allar kóræfingar
með Skagfirsku söngsveitinni og
Pólýfónkórnum. Svo alltaf á sunnu-
dögum í Fríkirkjukórnum. En af því
þau drógu mig alltaf með, þá varð
það svo eðlilegt fyrir mér að syngja
og það fyrir framan annað fólk.“
Hann segist því heppinn að hafa
aldrei upplifað það sem hallærislegt
eða skrýtið að koma fram og syngja
fyrir framan aðra.
„Ólíkt því sem gerist hjá öðrum
krökkum, sem jafnvel hreinlega
óttast það að koma fram. En allur
þessi ótti, sem svo margir finna
fyrir, er tekinn frá mér með móður-
mjólkinni. Það að halda jólatónleika
í Háteigskirkju er því mjög tákn-
rænt, ég er í raun að þakka fyrir
mig og það hvaðan ég kem. Það eru
ákveðnar rætur sem liggja þarna.
Síðan fyrir utan það að Háteigs-
kirkja hljómar svo gríðarlega fal-
lega, hljómburðurinn er svo mikið
æði,“ segir Páll.
Hann segir það mikinn kost að
sætavalið sé frjálst og það skipti
engu máli hvar maður situr.
„Ég get labbað á milli gestanna.
Ég er nánast ofan í áhorfendum, ég
næ nánast augnsambandi við hvern
einn og einasta. Þannig að þessi
nálægð er svo ótrúlega skemmtileg,
en mér finnst það algjörlega galdur-
inn við þessa tónleika.“
Páll segir að öll hans helstu lög
verði að sjálfsögðu spiluð, þar á
meðal Sjáumst aftur og A Spaceman
Came Travelling. Svo verða hans
helstu popplög líka sett í jólabúning
og í útsetningu fyrir strengi og kór.
Páll og Monika lögðu svo sérstak-
lega upp úr því að stilla miðaverðinu
í hóf.
Tónleikarnir eru þann 30. nóvem-
ber og 1. desember, en svo viku síðar
eru einnig tónleikar í Hljómahöll-
inni í Reykjanesbæ. Miða er hægt að
nálgast á midi.is.
steingerdur@frettabladid.is
Syngur inn jólin
þar sem mamma
og pabbi kynntust
Þau Páll Óskar og
Monika hafa haldið
jólatónleika árlega
í tæpa tvo áratugi.
Í ár fara þeir fram í
Háteigskirkju en þar
kynntust einmitt for-
eldrar Páls Óskars.
1 6 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R60 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
1
6
-1
1
-2
0
1
9
0
4
:3
9
F
B
0
9
6
s
_
P
0
9
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
3
F
-E
9
2
4
2
4
3
F
-E
7
E
8
2
4
3
F
-E
6
A
C
2
4
3
F
-E
5
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
9
6
s
_
1
5
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K