Fréttablaðið - 16.11.2019, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 16.11.2019, Blaðsíða 62
Heimagerðar súkklaðibitakökur eru uppskrift að hamingju. Rétt rúmar fimm vikur til jóla og tími til að gera sér glaðan dag yfir eins og einni sort af smákökum um helgina. Það standast fáir mjúkar súkkulaði- bitakökur sem bráðna í munni og bökunarilmurinn um húsið gerir alla sæla. Hér er ljúffeng uppskrift: 125 g hálfbrætt smjör 150 g púðursykur 60 g sykur 2 msk. síróp 2 tsk. vanilludropar 1 egg 200 g hveiti ¼ tsk. matarsódi ⅓ tsk. salt 150 g saxað súkkulaði eða súkku- laðidropar Hitið smjör í potti og látið bráðna til hálfs. Hrærið vel saman smjöri, púðursykri og sykri þar til liturinn er rjómakenndur. Hrærið þá vel saman við sírópi, eggi og vanillu- dropum. Bætið því næst við hveiti, matarsóda og salti og hrærið. Súkkulaðið fer síðast saman við deigið. Búið til litlar kúlur og setjið á bökunarpappír á plötu. Bakið við 175°C í 10 til 12 mínútur og látið kökurnar kólna í um hálf- tíma. Sæluvaldandi smákökur með súkkulaðibitum Sýningarnar verða í Borgarleikhúsinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Leikhópurinn RaTaTam frum-sýnir um helgina verkið SUSS! SUSS! Verkið er unnið upp úr viðtölum við fórnarlömb og ger- endur í heimildisof beldismálum á Íslandi. RaTaTam og SUSS eru hluti af Evrópuverkefninu Shaking The Walls og munu árið 2020 halda í víking til Póllands og Tékklands. Sýningarnar í nóvember eru hluti af Shaking The Walls. Að lokinni hverri sýningu verða umræður með fagaðilum sem hafa með málaflokkinn að gera. Í dag, 16. nóvember, og mánu- daginn 18. nóvember verða sýn- ingarnar á íslensku. Á morgun, 17. nóvember, og mánudaginn 25. nóv- ember verða sýningarnar á ensku. Með því vonast leikhópurinn til að ná til innflytjenda, og allra þeirra sem hafa ekki þau tök á íslensku að þau treysti sér í leikhús. Ókeypis er inn á allar sýningarnar. Leiksýning og umræður Sambúðin, samstarfsverkefni nokkurra verslana, er staðsett í Sundaborg 1. Um helgina verður Sam-búðin, ný verslun, opnuð í Sundaborg 1. Sambúðin er sameiginlegt verkefni fjögurra netverslana, Menu, Lauuf, Hríslu og Modibody en þær verslanir, ásamt fleirum, hafa átt í farsælu samstarfi undanfarin misseri. Verslanirnar eiga það allar sam- eiginlegt að bjóða upp á umhverf- isvænar vörur og því ekki úr vegi fyrir áhugasama að gera sér ferð og kynna sér úrvalið en meðal þess sem hægt er að festa kaup á eru líf- rænar snyrtivörur, umhverfisvæn leikföng, túrnærbuxur og ýmsar hönnunarvörur. Sambúðin opnuð í Sundaborg Lind fasteignasala kynnir í einkasölu nýjar og glæsilegar, fullbúnar þriggja herbergja íbúðir í fjórbýlishúsi að Bjarkardal 4-6 í Reykjanesbæ. Íbúðirnar eru einstaklega vandaðar og skilast með gólfefnum á öllum rýmum, fallegum innréttingum, ísskáp m. frysti, uppþvottavél og smekklegri lýsingu frá Lumex. Íbúðirnar eru með bílskúr, sér inngangi og þvottahúsi. Verð frá 44,9 milljónir. 3 herbergja neðri hæð 108,4 m2 Innangengt er úr bílskúr í gegnum þvottahús, þá fylgir eigninni 113 m2 sér afnotareitur á baklóð hússins með timburverönd. 3 herbergja efri hæð 130,3 m2 Aukin lofthæð, auka baðherbergi inn af svefnherbergimeð 40m2 svölum til suðurs. Allar upplýsingar veita Helga Pálsdóttir lögg. fasteignasali Sími 822 2123 helga@fastlind.is Þorsteinn Yngvason lögg. fasteignasali Sími 696 0226 thorsteinn@fastlind.is OPIÐ HÚS sunnudaginn 17/11 milli klukkan 13 og 14 SJÓN ER SÖG U RÍKARI! Nýtt í sölu! Bjarkardalur 4-6 Reykjanesbæ Fullbúnar 3ja herbergja íbúðir með bílskúr. Frábær hönnun! 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 6 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 6 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :3 9 F B 0 9 6 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 4 0 -2 4 6 4 2 4 4 0 -2 3 2 8 2 4 4 0 -2 1 E C 2 4 4 0 -2 0 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 1 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.