Hlynur - 15.06.1975, Page 4

Hlynur - 15.06.1975, Page 4
 ÍKPAl VINÁTTU- VIKA Á ÍSLANDI ☆ 27. Júni-4. Júli 1975 Hér skála þeir Sigurður Pórhallsson Noregi fyrir velheppnaðri vináttuviku Hvað er vináttuvika? Er það að aka fyrir Hvalfjörð hvítfyssandi í stormhviðunum? er það að aka fyr- ir Búlandshöfða í roki og slag- viðri? er það að sjá Strokk senda hverja vatnsgusuna á fætur annarri hátt til lofts? er það sumarnótt á Laugarvatni þegar sólin baðar sig í kyrrum fleti vatnsins og hlíðar og fjallatindar roðna í morgunsól- inni? Petta er allt vináttuvika en það, sem þó fyrst og fremst er vináttuvika er samhugur fólksins og vináttubönd, sem tengjast. Samvinnustarfsmenn á Norður- löndum hafa á vegum KPA um mörg undanfarin ár efnt til vin- áttuvikna en dagana 27. júní til 4. gjaldkeri LlS og Reidar Schau frá i lokahófi á Hótel Esju. júlí s. 1. var það í fyrsta sinn, sem slík vika er haldin hér á landi og höfðu forystumenn LlS og undir- búningsnefnd staðið í ströngu við skipulag dagskrár. Undirbúningsnefnd var skipuð Reyni Ingibjartssyni, Ann Marí Hansen, Pálma Gíslasyni, Pétri Öla Péturssyni og Sigurði Jónssyni. Pátttakendur voru 10 frá Finn- landi, 16 frá Svíþjóð, 13 frá Nor- egi, 12 frá Danmörku og 11 frá íslandi eða alls 62. Vináttuvikan hófst um tvöleytið aðfaranótt föstudags 27. júní, þeg- ar flugvél þátttakenda lenti á Keflavíkurflugvelli. Pá nótt gistu þeir í hinum ýmsu húsakynnum ivl i X. i Allir þátttakendur fengu afhent skírteini með hópmynd og eiginhandar- áritun allra þátttakenda. Á myndinni er verið að afhenda þau finnsku þátttakendunum. 4 HLYNUR

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.