Hlynur - 15.06.1975, Blaðsíða 13

Hlynur - 15.06.1975, Blaðsíða 13
Þorvaldssyni bónda og fyrrum al- bingismanni á Brúnastöðum og nú varaformanni M.B.F. og Sveinbirni Högnasyni frá Breiðabólstað, sem iengi var formaður Mjólkurbús Flóamanna og fyrrum aiþingismað- ur. Ljósm: Kristján Fétur. á ferð í Róamanna Allt er skolað í bak og fyrir hjá þeim Axel Þórðarsyni til vinstri og Gunnari Friðrikssyni. Bílaflota á M.B.F. stórann eða um 30 bíla. M.B.F. rekur bifreiðaverkstæði og smurstöð og hér er Garðar Gests- son bifvélavirki að viðgerðum. Ef myndin hefði verið tekin fyrir fimm árum hefði ekkert verið lík- legra, en bilnum þeim arna hafi verið bakkað á brúsapall, en nú heyra þeir sögunni til og mjólkur- tankar komnir í þeirra stað á hvern ^ bæ. Á miðri mynd er stjórnstöð fyrir gerilsneyðingartæki vegna fram- leiðslu G-vara eða geymsluþolna vara. Til hægri fer svo gerilsneyð- ing fram og til vinstri er jöfnunar- tankur og pökkunarvél. Þessar vél- ar eru nýkomnar í notkun vegna framleiðslu hinna vinsælu vara, kókómjólkur og kaffirjóma, sem slegið hafa í gegn á fyrsta ári ef svo má segja. Kannski verður stutt í að blessuð mjólkin fái sömu með- höndlun. Aðferðin byggist annars á snögg hitun í hátt hitastig.

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.