Hlynur - 15.02.1981, Blaðsíða 38

Hlynur - 15.02.1981, Blaðsíða 38
Á myndinni til vinstri er „innrásarlið11 frá Patreksfirði, en hægra megin er Leifur Bjarnason hátt uppi, enda átti hann afmæli þennan dag. „Pungann" báru Máninn og Þorgeir bílstjóri, eins og jafnan í ferðinni. inn, sem allt vildi fyrir okkur gera „Það hefur varla liðið sá dagur,, Sumar af þeim hugsunum hafa fallið og aldrei brást, og síðast en ekki að mér hafi ekki verið hugsað til í ljóðstafi, ef ljóð skyldi kalla.“ síst, ferðafélagarnir.“ Noregs og ykkar, ágætu ferðafélagar. í morgunsárið fslendingar óðu um norska grund og allir voru þeir á ferðahaldi, en láu þó um stund, en láu þó um stund — í tjaldi. Hjá Hundafossi herramaður hafðist nokkuð að, hann regndropa allasaman taldi, en sumir gera það, en sumir gera það — í tjaldi. Og „hreppstjórinn á Hraunhamri“ hér á þessum stað, hann alla sína peninga faldi, en sumir gera það, en sumir gera það — í tjaldi. Ljúfur var hann Ljúfur og létt hans káta lund, í leynum hugans meyjarkossa faldi. Hann lúrir þó um stund, hann lúrir þó um stund — í tjaldi í garðinum á Fantoft var gestum borin skál, og glatt var sungið í því veisluhaldi, en þar var engin sál, en þar var engin sál — í tjaldi. Líndal seldi stráhattinn og stórgróði var það, en svitadropa ei hann eftir taldi, en sumir gera það, en sumir gera það — í tjaldi. Fimlega hann Bogi sinn boga um strengi dró, og bjarta söngva hann í háveg taldi, en margir kúra í ró, en margir kúra í ró — í tjaldi. Óli kóngur ríkir á Slottsins helga stað, um stjórnvölinn er sagt að fast hann haldi. En Máni gjörði það, en Máni gjörði það -— í tjaldi. Lifið heil, Ásgeir Gunnarsson. Til vinstri eru þeir Þorsteinn og Þorgeir umvafðir rómantík, en til hægri Gunnar myndasmiður Sigurjónsson og Sigulaug Erla í sól og sumaryl með ónafngreindan á milli sín. 38 HLYNUR

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.