Faxi

Volume

Faxi - 01.12.2019, Page 3

Faxi - 01.12.2019, Page 3
FAXI 3 Frá upphafi og fram til dagsins í dag hafa 55 manns verið félagar í Faxa um lengri og skemmri tíma. Þess má geta að að einn félaganna, Gunnar Sveinsson, var virkur félagi í rúm 60 ár. Stofnfélagar Frá - til Guðni Magnússon, heiðursfélagi 1939 - 1972 Hallgrímur Th. Björnsson, heiðursfélagi 1939 - 1972 Ingvi Loftsson 1939 - 1942 Margeir Jónsson, heiðursfélagi 1939 - 1990 Ragnar Guðleifsson, heiðursfélagi 1939 - 1986 Valtýr Guðjónsson, heiðursfélagi 1939 - 1979 Aðrir frumherjar Danival Danivalsson 1939 - 1961 Þórður Helgason 1939 - 1951 Ingimundur Jónsson, heiðursfélagi 1939 - 1960 Sverrir Júlíusson 1939 - 1942 Einar Norðfjörð Jónsson 1939 - 1940 Kristinn Pétursson Reyr 1940 - 1943 / 1947 - 1965 Páll S. Pálsson 1940 - 1941 Jón Tómasson, heiðursfélagi 1941 - 1987 Friðrik Þorsteinsson 1941 - 1942 Steindór Pétursson, heiðursfélagi 1942 - 1972 Jón Þórarinsson 1942 - 1947 Björn Pétursson 1943 - 1956 Félagar eftir 1950 Gunnar Sveinsson, heiðursfélagi 1951 - 2011 Egill Þorfinnsson, heiðursfélagi 1956 - 1987 Jóhann Pétursson 1960 - 1982 Huxley Ólafsson, heiðursfélagi 1962 - 1988 Jakob Indriðason 1966 - 1973 Hilmar Pétursson, heiðursfélagi 1972 - 2012 Karl Steinar Guðnason, heiðursfélagi 1972 - 2014 Kristján Guðlaugsson 1972 - 1978 Jón Pétur Guðmundsson 1973 - 1982 Helgi Hólm, heiðursfélagi 1978 - 2015 Kristján A. Jónsson, heiðursfélagi 1979 - 2014 Ingólfur Falsson 1982 - 1995 Benedikt Sigurðsson 1982 - 1994 Guðfinnur Sigurvinsson 1986 - 1996 Birgir Guðnason 1987 - 2015 Vilhjálmur Þórhallsson 1987 - 1993 Hjálmar Stefánsson 1988 - 2005 Magnús Haraldsson 1990 - 2015 Kristján Gunnarsson 1994 - 2017 Geirmundur Kristinsson 1994 - 2016 Þorsteinn Erlingsson 1995 - 2012 Hannes Einarsson 1996 Eðvarð T. Jónsson, ritstjóri 2005 - 2011 Skúli Þ. Skúlason 2010 - 2017 Sigurður Garðarsson 2011 - 2014 Jóhann Geirdal 2011 - 2019 Kristinn Jakobsson 2012 Eysteinn Eyjólfsson 2014 Guðbergur Reynisson 2015 Kristján Jóhannsson 2015 Kristinn Óskarsson 2015 Haraldur Helgason 2015 Stefán B. Ólafsson 2015 Guðmundur I. Jónsson 2016 Ríkharður Ibsen 2017 Jóhann Friðrik Friðriksson 2017 Helgi Arnarson 2019 Ritstjóri Faxa Svanhildur Eiríksdóttir Yngstur til að ganga í Faxa var Margeir Jónsson 23 ára árið 1939 (f. 1916). • Elstur til að ganga í Faxa var Þórður Helgason 69 ára árið 1939 (f. 1870). • Að meðaltali eru Faxafélagar 42,4 ára þegar þeir byrja í Faxa. • Að meðaltali eru þeir sem hætt hafa í Faxa 21 ár í málfundafélaginu. • Félagar Faxa hafa sporðrennt um 23.580 pönnukökum á samtals 1050 fundum frá 1939. Gamlir og nýir Faxafélagar á 80 ára afmælisfundi Faxa 10. október 2019. Fremsta röð frá vinstri: Guðmundur I. Jónsson, Stefán B. Ólafsson, Kristinn Óskarsson og Eysteinn Eyjólfsson. Miðröð frá vinstri: Kristján Jóhannsson, Jóhann Friðrik Friðriksson, Haraldur Helgason og Skúli Skúlason. Aftasta röð frá vinstri: Geirmundur Kristinsson, Karl Steinar Guðnason, Hannes Einarsson, Kristján Gunnarsson, Kristján A. Jónsson og Magnús Haraldsson. Félagatal málfundafélagsins Faxa 1939 - 2019

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.