Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.2019, Side 41

Faxi - 01.12.2019, Side 41
FAXI 41 Pennar af Suðurnesjum Er ekki málið að gefa Suðurnesjaskáld í jólagjöf? Kristlaug Sigurðardóttir Jólagjafa- stressið Jólagjafastressið er frábær bók um stressið sem heltekur börn rétt fyrir jólin. Sagan segir frá ferð leikskólabarna á dvalarheimili aldraðra þar sem þau fá að heyra sögu af því hvernig jólagjafastressið hefur alltaf verið til og ráð við því. Bókin er til- valin í jólapakkann, eða í skóinn. Gunnhildur Þórðardóttir Upphafið - árstíðarljóð Upp hafið - Árs tíða ljóð er fimmta ljóða bók lista- manns ins Gunn hildar Þórð ar dóttur.en hún vann nýlega til ljóða- verðlaunanna Ljósberinn. Solla Magg Síðbúið sumarfrí Sagan um Sölku er virki- lega áhrifarík og mannleg saga sem gerist í litlum smábæ út á landi. Salka heimsækir heimabæ sinn og þá fara óvæntir atburðir að gerast. Stefanía Haraldsóttir Ömmusögur Stefanía Haraldsdóttir gaf út í haust bókina Ömmu- sögur en þar segir hún stuttar og einfaldar sögur af eftirminnilegum dýrum. Það er Suðurnesjamaður- inn Bragi Einarsson sem myndskreytir. Gyrðir Elíasson Skuggaskip Skuggaskip er tíunda smásagnasafn Gyrðis. Hér bætir hann enn við sagnaheim sinn, nýjum og sumpart margslungn- ari þráðum en áður. Hildur Harðardóttir Sagnir úr Vogum og Grindavík Þriðja sagnabók Hildar Harðardóttur þar sem hún tekur saman þjóðsögur og sagnir frá ákveðnum svæðum á Reykjanesi. Fyrri sagnabækur Hildar eru Sagnir úr Reykjanesbæ og Sagnir úr Vogum og Grindavík.

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.