Heimsmynd - 01.09.1986, Side 26

Heimsmynd - 01.09.1986, Side 26
„Það hefur ekki komið beinlínis til tals að hefja útsendingar á fimmtudags- kvöldum.“ á auglýsingum á stöðinni eftir því á hvaða tíma væri auglýst. Pétur Guðfinnsson upplýsir að áformað er að breyta fyrir- komulagi á auglýsingarekstri ríkisútvarps og sjónvarps. Það á að setja upp sam- eiginlega auglýsingadeild og hafa mark- aðsstjóra á hverri rás. „Þaö þýðir meiri mönnun og aktívari sölumennsku en ver- ið hefur.“ Þá er fyrirhuguð eins og hjá STÖÐ 2 sveigjanlegri gjaldskrá þar sem boðið verður upp á misdýra tíma. í dag eru allir auglýsingatímar sjónvarpsins á sama verði. Eitt það sem forvígismenn STÖÐV- AR 2 leggja áherslu á er létt yfirbragð. Hefur komið til tals að breyta andliti ríkissjónvarpsins? „Það hefur stundum komið til tals,“ segir Pétur Guðfinnsson. „En við teljum aðrar lausnir dýrari en þær sem við höfum. Eitt sem kemur líka til greina er öflugri dagskrárkynning i eigin miðli. Þar á ég við bæði í útvarpi og sjónvarpi Það eru eðlileg viðbrögð í aukinni samkeppni. í stað Sjónvarps nœstu viku kemur á vetrardagskrá dag- skrárkynning í tveimur þáttum sem verða í líkingu við Á líðandi stundu sem var á dagskrá síðasta vetur. Þeir eru einnig einn liður í breytingu á dagskrá. Eðlilegt er að ætla að ný sjónvarpsstöð leggi til atlögu á fimmtudagskvöldi og reyni yfirleitt að vanda til dagskrár það kvöld. Eitt af svörum ríkissjónvarpsins hefði getað verið að hefja útsendingar alla daga til þess að keppinautarnir hefðu ekki einn dag í forgjöf. „Það hefur ekki beinlínis komið til tals að hefja útsend- ingar á fimmtudagskvöldum." segir Pét- ur Guðfinnsson. „Það hefur verið nefnt að vera með endurvarp frá öðrum stöðv- um á þeim tíma. Ef samnorræn dagskrá fer í gang til dæmis er hægt að endur- varpa henni á tímum sem okkar dagskrá væri ekki. Við höfum ekki beinar hug- myndir um að fara í gang á fimmtudögum. Veruleg lenging á okkar dagskrá hefur heldur ekki verið til um- ræðu. Stefnan hefur fremur verið að bæta okkar dagskrá. Auka hlutfall ís- lensks efnis. Það hefur yfirleitt verið um það bil einn þriðji,“ segir Pétur. Ekki virðist hafa dregið til neinna stór- tíðinda enn í mannaráðningum á nýju sjónvarpsrásinni. Aðstandendur hennar sögðu fyrir nokkru að lítið kæmi af starfs- mönnum úr ríkisgeiranum. Þeir sögðu ennfremur að þeir myndu bjóða það sem þyrfti til þess að fá bestu mennina. Það er öruggt að til dæmis Ómar Ragnarsson eða Páll Magnússon gætu gert mikið fyrir nýja stöð. Ástæðan fyrir því að frétta- menn sjónvarps sýna lítið á sér fararsnið er sennilega að hluta til sérstakur kjara- samningur milli fjármálaráðuneytis og fé- Áramótaávarp forsætisráðherra, formfesta og virðuleiki ríkisfjölmiðilsins. Jón Gústafsson, ungur maður með klára ímynd, litað hár og tagl er einn af nýjungunum á dagskrá sjón- varpsins. 26 HEIMSMYND
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.