Heimsmynd - 01.09.1986, Blaðsíða 99

Heimsmynd - 01.09.1986, Blaðsíða 99
/ HAUSTTÍSKAN Almennt segja tískuhönnuöir í París, Mílanó ogNew York, aö sveiflan sé hálfsígild. Þaö gefur þeim svigrúm til aö réttlœta ýmsar nýjungar, þannig aö tískan í haust sé frábrugö- in tískunni í fyrrahaust. Öfgar víkja fyrir yfirvegaöri línum. Sniö eru einfaldari. Aukin áhersla á efni klœönaöar. Mýktin situr í fyrirrúmi. Kasmír, ull og jersey eru efni hausts- ins. Þróunin er frá aöskornum fatnaöi í anda Azzedine Alayayfir í mýkri línur. Augaö á ekki aö greina allt, segir Jean-Paul Gaultier, þaö veröur aö gefa ímyndunaraflinu laus- an tauminn. Siöfágun og einfaldleiki eru einkunnarorö hans og fleiri. Breiöu axlirnar eru aö minnka, ferkantaöi heröapúöastíllinn heyrir fortíöinni til, segja flestir. Mýkri línur og allt á aö vera minna í sniöum. Ermar á fatnaöi eru þrengri og handvegurinn líka. Þaö er ennþá lögö áhersla á þröngt mitti og mikiö um breiö belti. Helstu breytingar eru varöandi sídd klœönaöar. Spurningin snýst ekki eingöngu um hvort pils er sítt, hálfsítt eöa stutt, heldur hvernig síddin fellur inn í heildarútlitiö. Sam- rcemiö situr í fyrirrúmi. Og heildarútlitiö á allt aö vera látlausara, yfirvegaöra. Sniöin eru einfaldari og litir mýkri, kamellitur, steingrár og mjúkir, hlýir litir. Áhersla á fylgihluti eins og breiö belti en fcerri skartgripi. Beltin eru sá fylgihlutur sem ber aö fjárfesta í haustiö 1986, segir tískan. Breiö leöurbelti, helst úr krókódílaskinni eöa eftirlíkingu þar af! Eöa leöurvafningar meö gylltri spennu og hömruö rúskinnsbelti. Eyrnalokkar eru mest áberandi skartgripurinn. Mattir, stórir (ekki of þó) hringir. Skórnir fylgja hálfsígildu línunni. Mokkasíur eru vinsœlar og skór eiga helst aö vera meö lágum hœl íhaust. Vinsœlir litir á skófatnaöi eru: Dökkblátt, flöskugrœnt og svart. Okklahá stígvél úr mjúku leöri eru líka vinsœl. Yfirvegun er boöorö haustsins. Háriö er síöara, mýkra og klippt í styttur meöfram and- Hti. Föröun er minni og áhersla á húöina sjálfa, ekki kinnaliti eöa skœra liti. I hnotskurn er klœönaöur einfaldari, áherslu á efni og öllu skarti ber aö halda í lág- nnarki. HEIMSMYND 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.