Heimsmynd - 01.09.1986, Blaðsíða 99
/
HAUSTTÍSKAN
Almennt segja tískuhönnuöir í París, Mílanó ogNew York, aö sveiflan sé hálfsígild. Þaö
gefur þeim svigrúm til aö réttlœta ýmsar nýjungar, þannig aö tískan í haust sé frábrugö-
in tískunni í fyrrahaust. Öfgar víkja fyrir yfirvegaöri línum. Sniö eru einfaldari. Aukin
áhersla á efni klœönaöar. Mýktin situr í fyrirrúmi. Kasmír, ull og jersey eru efni hausts-
ins. Þróunin er frá aöskornum fatnaöi í anda Azzedine Alayayfir í mýkri línur. Augaö
á ekki aö greina allt, segir Jean-Paul Gaultier, þaö veröur aö gefa ímyndunaraflinu laus-
an tauminn. Siöfágun og einfaldleiki eru einkunnarorö hans og fleiri.
Breiöu axlirnar eru aö minnka, ferkantaöi heröapúöastíllinn heyrir fortíöinni til, segja
flestir. Mýkri línur og allt á aö vera minna í sniöum. Ermar á fatnaöi eru þrengri og
handvegurinn líka. Þaö er ennþá lögö áhersla á þröngt mitti og mikiö um breiö belti.
Helstu breytingar eru varöandi sídd klœönaöar. Spurningin snýst ekki eingöngu um
hvort pils er sítt, hálfsítt eöa
stutt, heldur hvernig síddin
fellur inn í heildarútlitiö. Sam-
rcemiö situr í fyrirrúmi.
Og heildarútlitiö á allt aö
vera látlausara, yfirvegaöra.
Sniöin eru einfaldari og litir
mýkri, kamellitur, steingrár
og mjúkir, hlýir litir. Áhersla á
fylgihluti eins og breiö belti en
fcerri skartgripi. Beltin eru sá
fylgihlutur sem ber aö fjárfesta í haustiö 1986, segir tískan. Breiö leöurbelti, helst úr
krókódílaskinni eöa eftirlíkingu þar af! Eöa leöurvafningar meö gylltri spennu og
hömruö rúskinnsbelti.
Eyrnalokkar eru mest áberandi skartgripurinn. Mattir, stórir (ekki of þó) hringir.
Skórnir fylgja hálfsígildu línunni. Mokkasíur eru vinsœlar og skór eiga helst aö vera
meö lágum hœl íhaust. Vinsœlir litir á skófatnaöi eru: Dökkblátt, flöskugrœnt og svart.
Okklahá stígvél úr mjúku leöri eru líka vinsœl.
Yfirvegun er boöorö haustsins. Háriö er síöara, mýkra og klippt í styttur meöfram and-
Hti. Föröun er minni og áhersla á húöina sjálfa, ekki kinnaliti eöa skœra liti.
I hnotskurn er klœönaöur einfaldari, áherslu á efni og öllu skarti ber aö halda í lág-
nnarki.
HEIMSMYND 99