Heimsmynd - 01.09.1986, Blaðsíða 88

Heimsmynd - 01.09.1986, Blaðsíða 88
VID strandgötuna stóö krá sem ég haföi gert aö minni einkakrá til aö líkjast Hemingway sem mest án þess þó aö láta nokkurn vita. Hemingway hafði verið í þrjá mánuði á Ijónaveiðum í Afríku, þegar hann sneri aftur til New York ásamt eiginkonu númer tvö Pauline Pfeiffer. Við ritvélina sína. er það ekki hið eina rétta bókmennta- mat? Einhver orðaði þetta betur en ég sjálfur get, þegar hann sagði: í Gamli maðurinn og hafið hvíla orðin á síðunum eins og skínandi perlur. Og hvað er Gamli maðurinn og hafið annað en óður til plánetunnar, og þar með baráttubók fyrir jörðinni. Það er mín bókmenntalega skoðun. Og svo er hún líka svo agalega skemmtileg. Ég held að Gamli maðurinn og hafið tilheyri þessum örfáu úrvalsbókum sem mynda heimsbókmenntirnar. Nokkur nöfn koma upp í hugann: Glæpur og refsing eftir Dostoevsky. Moby Dick eftir Mel- ville. Gulleyjan eftir Stevenson. Stikils- berja Finnur. Don Kíkóti. Stundum hef ég harmað að vera fædd- ur svo seint á þessari öld að ég fékk aldrei tækifæri til að sjá hann. Eitt lítið kíkk, til dæmis inn í bókabúð eða út um bílglugga, hefði verið mér nóg. Svo mað- ur tali nú ekki um drykkjukvöld á ein- hverri búllunni. Ég hefði alls ekki þorað að ávarpa Ernest, ég hefði bara setið við næsta borð og virt hann fyrir mér. Það hefði dugað, því bækurnar á ég uppi í hillu. Það er svona að vera Hemingway-isti. Ég bjó í Danmörku í sex ár og leigði þar hús niður við strönd, og það var gott að ganga þar í gulum sandinum á sumrin, innan um allar fallegu stelpurnar, og enn betra að hafa ströndina ísilagaða fyrir sig einan þegar veturinn kom. Við strand- götuna stóð krá sem ég hafði gert að minni einkakrá til að líkjast Hemingway sem mest, án þess þó að láta nokkurn vita. Ég átti þar slatta af vinum. Kvöldið áður en ég flaug heim fór ég í síðasta sinn inn á krána. Ég hafði beðið Maríu, ser- vetrissuna, um að kaupa nokkur kfló af ópilluðum rækjum í tilefni kvöldsins og bera þær fram í stórri skál. í miðri kveðjuveislunni bað ég Maríu um að koma með skálina. Ég tók fyrstu rækjuna og beit af henni hausinn og bruddi hamingjusamur. -Hvað ertu nú að gera Óli, sagði Charl- ie, einn vina minna, maður á að pilla rækjuna, láta sér nægja halann. Ekki éta hausinn. -Nei, sagði ég, ég er vanur að éta hausinn. -Og hvað á nú það að þýða, spurði Charlie. -Má, ég hvísla því að þér, sagði ég. Kondu með eyrað. Minn stóri, stóri bróðir var vanur að gera það, sagði ég. -Ó, sagði Charlie, ekki vissi ég að þú ættir stóran bróður. Pað hefur þú aldrei sagt mér áður. -Nei, sagði ég, en þú veist það þá núna. 88 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.