Heimsmynd - 01.11.1988, Síða 31

Heimsmynd - 01.11.1988, Síða 31
Ofbeldi gegn börnum er ekki nýtt af nálinni. Sem betur fer eru þó glœpir af því tagi sem hér eru raktir með fádœmum í réttarsögu á íslandi. ATLI MAGNÚSSON lýsir atburðum sem áttu sér stað fyrir rúmri öld, 1864, þegar uppvíst varð um þessi hryllilegu grimmdarverk . ann tólfta nóvember fyrir eitt hundrað tuttugu og fjórum árum, það er árið 1864 var dómur upp kveðinn að Geitaskarði í Húnavatnssýslu sem nú þætti harla strangur. 26 ára gömul kona og 27 ára karlmaður voru bæði dæmd til að hálshöggvast og höfuðin setjast á stjaka að fornum sið. En hver var sá glæpur sem refsa varð fyrir með slíkum hætti? Stór hefur hann verið, því í desember 1866 staðfestir Hæstiréttur í Kaupmannahöfn dóminn. Og þegar við heyrum málsatvik liggur líka við að okkur þyki slfkur strangleiki ekki með öllu óskiljanlegur, enda allt málið blandað svo fáheyrðri grimmd að ódæmalegt er. En hverfum nú aftur til ársins 1863 og kynnum okkur heimilishagina á vettvangi atburða — Skárastöðum í Húnavatnssýslu. Fyrstur verður fyrir okkur húsbóndinn, Jón Einarsson. Hann hafði jörðina á leigu og bjó eigandinn suð- ur á landi. Jón var tvíkvæntur og hafði átt fimm börn við fyrri konu sinni og voru þau nú með honum á bænum. Þar á meðal voru synirnir Einar, tuttugu og sex ára, og Guðmundur, tuttugu og sjö ára, og svo dæturnar Þórey, átján ára, og Mildríður, fimmtán ára. Enn var á bænum ellefu ára gamall drengur, niður- setningur, Guðni að nafni. Síðari kona Jóns hét Guðrún Illugadóttir, fjörutíu og fjögurra ára, og áttu þau tvær dætur, sem ekki koma hér við söguna. Myndskreyting • HALLDÓR BALDURSSON HEIMSMYND 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.