Heimsmynd - 01.11.1988, Qupperneq 120

Heimsmynd - 01.11.1988, Qupperneq 120
CaHler Paris 18 karat gullhringur, Sá eini sanni frá GARÐAR ÓLAFSSON Úrsmiður - Lœkjartorgi Danskennari... framhald af bls. 69 hætta alveg að vinna úti, því án starfsins yrði lífið tómlegt. Verslunarrekstrinum hefur hún sinnt í tæp fjörutíu ár og hann því eðlilega stór þáttur lífs hennar. Ekki aðeins hefur hún séð um innkaupin og afgreitt í versluninni, heldur einnig séð um gluggaútstillingar og að stilla upp í versluninni sjálf. Hún segist þakklát hversu góðar afgreiðslustúlkur hún hafi haft, en þrjár þeirra hafa verið við versl- unina f yfir tuttugu og fimm ár, sem Bára segir ómetanlegt fyrir sig. Hún seg- ist vera viss um að hafa valið rétt ævi- starf: „Hattasaumurinn, snyrtifræðinám- ið og dansnámið hjálpaði allt til að gera mig að því sem ég er í dag. Ég hef aldrei eitt andartak iðrast þess að hafa ekki lagt eitthvað af því fyrir mig sem fram- tíðarstarf. Allt þetta hefur gert líf mitt viðburðaríkt og skemmtilegt og hvert nám fyrir sig var hlekkur í keðju lífsins.“ □ Með dans... framhald af bls. 65 Hermann rekur sögu dansins. Hann á auðvelt með það, dansinn hefur verið hans líf og yndi frá æsku. Nokkrum ár- um áður, 1982 hafði hann sett upp sýn- ingu í Broadway sem bar nafnið Dans í sextíu ár. Sú sýning átti upphaflega að vera fyrir félaga í HR klúbbnum, aðeins flutt einu sinni. Ólafur Laufdal sá sýn- inguna. Húsið fylltist, helgi eftir helgi. Eldra fólkið nýtur ekki aðeins góðs af Hermanni í gegnum útvarp. Hann er á ferð og flugi alla vikuna. Heimsækir Dal- braut, Norðurbrún og önnur heimili þeirra eldri. Þar fær fólkið að dansa. Hermann les fyrir þau og mikið er sung- ið. Þeirra stunda er beðið með eftirvænt- ingu í hverri viku. Þá fara eldri borgar- arnir í sitt fínasta púss og dansinn dunar. Samt hefur Hermann Ragnar tíma til annarra hluta. í fyrra gaf hann út við- talsbók og nú í október kemur út bók eftir hann sem ber nafnið Stóru stundirn- ar. Þá bók skrifaði hann að beiðni Hörpuútgáfunnar á Akranesi. í henni er fjallað um siði og venjur á stóru stundun- um frá vöggu til grafar. Það er fleira markvert að gerast á þessu ári hjá Hermanni. Dansskól- inn er þrjátíu ára, út er að koma bók og í desember verður Danskennarasamband Islands tuttugu og fimm ára. Það var stofnað á heimili Hermanns, fyrsta fag- félag danskennara. Hermann var fyrsti formaður félagsins, og ekki í eina skiptið sem hann varð sameiningartákn ís- lenskra danskennara. Annað fagfélag, Félag íslenskra danskennara, var stofnað síðar. Eins og oft vill verða komu upp ákveðin vandamál. Þeirra á meðal það að íslenskir danskennarar verða að koma fram saman sem ein heild innan alþjóðasamtaka danskennara. Fyrir tveimur árum voru kraftar félagsmanna sameinaðir og úr varð Dansráð íslands. Sameiningaraðilinn Hermann Ragnar varð fyrsti forseti dansráðsins. Með þrjá- tíu ára reynslu í farteskinu, þolinmæði og kapp að leiðarljósi leiddi hann fag- fólkið saman. Einn danskennarinn sagði í ræðu á sextugsafmæli Hermanns í fyrra að það hefði enginn getað, nema Her- mann. Dansráðið hefur staðið fyrir ráð- stefnum með erlendum kennurum og ís- landsmeistarakeppni í dansi hefur verið haldin þrívegis á vegum ráðsins. Glæsi- leg hátíð sem fyllt hefur Laugardalshöll- ina og Hótel Island og sýnt og sannað hversu mikill áhugi á dansi er hérlendis. Þrítugasta starfsár Hermanns Ragnars er nýhafið. Sjálfur kennir hann sam- kvæmisdansa og barnadansa, enda segir hann mikilvægt fyrir börn að læra sígilda dansa því þá geti þau nýtt sér allt lífið. Hann segist telja sig heppinn að hafa fengið að starfa við það sem hugur hans stóð til frá æsku. Segist hlakka til hverr- ar einustu kennslustundar. Þegar hann setur á sig dansskóna og Ijúf danstónlist- in dunar er Hermann Ragnar í sínum heimi. Heiminum sem hann langaði allt- af að búa í, heiminum sem enginn hafði trú á að gæti orðið til í þessu litla landi. □ Picasso framhald af bls. 98 völ var á og hans var alltaf mjög vel gætt að öllu leyti. Maya, hins vegar, kynntist aldrei eðlilegu fjölskyldulífi. Picasso kom að heimsækja þær mæðgur á hverj- um fimmtudegi og sunnudegi. Maya hafði ekki hugmynd um tilvist hálfsystk- ina sinna, barna Francoise, fyrr en hún var þrettán ára gömul. Henni varð tals- vert um þessa uppgötvun en vingaðist fljótlega við Francoise og börnin. Maya tók heimspekilega afstöðu til tilverunn- ar. Árið 1956 flutti hin tvítuga Maya al- farin að heiman og sá föður sinn aidrei eftir það. Mayu fannst hún verða að fara til að tryggja sjálfstæði sitt gagnvart föð- ur sínum. Hún kærði sig ekki um að feta í fótspor Paulo sem var á framfæri föður síns og orðinn háður eiturlyfjum. Fyrir Picasso voru börnin bæði tákn lífskrafts hans og dauðleika. f seinasta skiptið sem Paulo sá föður sinn, þá sex- tán ára gamall, sagði Picasso að hann kærði sig ekki framar um heimsóknir hans og bætti við: „Ég er gamall og þú ert ungur. Ég vildi að þú værir dauður." Eftir að Picasso giftist Jacqueline varð æ 120 HEIMSMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.