Heimsmynd - 01.03.1991, Blaðsíða 3
Rúmdýnur þurfa að þola sitt af
hverju. Börnin hoppa á þeim. Full-
orðnir hafa það notalegt. Fullorðnir
henda sér líka úrvinda upp í rúm og
þrá ekkert frekar en góðan
nætursvefn.
Hann færðu líka á fjaðradýnunni
frá JKEA.
Hvers vegna sefur fólk
vel á íjaðradýnu?
Fjaðradýnan er gerð úr gegnheilli
trégrind ýmist með einföldu eða
tvöföldu lagi af gormum. Með því að
skoða þversnið af gormalaginu í
Sultan Komfort er auðskilið hvers
vegna þú hvílist svo vel á fjaðradýnu.
Gagnheil trégríndin er meö tvöföldu hand-
fléttuðu gormakerfi, annars vegar með
sverum Bonell-gormum, hins vegar með
mjúkum LFK-gormum. Trégríndin, sem
dýnan er í, gefurþér möguleika til að hafa þá
ríimfætur, gafl, sökkul eða umgjörð sem þú
kýst.
Neðst eru sverir Bonell-gormar
með stinnum kjarna. Bonell-
gormarnir taka við þyngri höggum
og koma í veg fyrir að þú sökkvir of
djúpt í dýnuna. Efst eru fíngerðir
LFK-gormar sem laga sig mjúklega
eftir línum likamans.
Fjaðradýnanfrá IKEA lagarsig mjúklega eftir
líkamanum, styður vel við og veitirfullkomna
hvild.
Fjaðradýnurnarfrá IKEA iþremur mis-
munandi gerðum, mjúkum og hörðum, allt
eftirþörfum hvers og eins. Ogfást íþremur
stœrðum (90x200, 120x200, 160x200).
LFK-gormarnir tryggja að þú
liggur ósjálfrátt í eðlilegri hvíldar-
stöðu með beint bak. Þannig sefur þú
betur á nóttunni. Og vaknar endur-
nærð(ur) á morgnana.
Fjaðradýnurnar frá IKEA
eru þrautprófaöar.
Það er ekki auðvelt að velja sér nýja
dýnu. Hvernig skyldi vera að sofa á
henni? Og skyldi hún endast nótt
eftir nótt?
íþrófun Rannsóknarstofnunar sœnska hús-
gagnaiðnaðarins er meðal annars traðkað á
gormunum af miklum þunga 130.000
sinnum. Það svarar tilþess aðþú myndir
fleygja þér uþþ í rúm á hverju kvöldi í360 ár
samfleytt.Þrátt fyrírþetta -höfðu gormarnir
ekkert látið undan síga
Fjaðradýnurnar frá IKEA hafa
gengið í gegnum eina erfiðustu
þolraun sem um getur á Norðurlönd-
um -prófun Rannsóknarstofnunar
sænska húsgagnaiðnaðarins.
Það segir sina sögu að fjaðra-
dýnurnar frá IKEA hafa fengið fyrstu
einkunn bæði hvað varðar endingu
og eiginleika.
Þess vegna er engin hætta á að þú
kaupir köttinn í sekknum þegar þú
festir kaup á nýrri dýnu i IKEA.
tcV
Möbelfakta-merkið er trygging Rannsóknar-
stofnunar sœnska húsgagnaiðnaðarinsfyrír
því að um sérstaka gceðavöru sé að rœða.
Þetta merki er á öllum fjaðradýnum frá IKEA
og raunarfjölmörgum öðrum IKEA-vörum.
Möbelfakta-merkið er trygging fyrir að
dýnurnar standist ströngustu kröfur um
endingu og gæði, sem gerðar eru á
Norðurlöndum.
Komdu í IKEA og prófaðu
fjaðradýnuna.
Það sem skiptir þig höfuðmáli, sama
hvað sérfræðingarnir segja, hlýtur
þó að vera hvernig þér fellur
fjaðradýnan. Þess vegna höfum við
innréttað herbergi í IKEA, þar sem
hægt er að prófa dýnurnar. Þannig
getur þú gert upp við þig i hverju
munurinn á dýnunum þremur er
fólginn og hver þeirra hentar þér
best.
Það er þýðingarmikil ákvörðun
að kaupa nýja dýnu, ákvörðun sem
aðeins ber að taka að vel yfírveguðu
máli.
Velkomin í IKEA!
Kringlunni 7 103 Reykjavík, sími 91-68 66 50.
Afgreiðslutími er mánudaga til föstudaga
kl. 10=00 - 18=30 og laugardaga kl. 10:00 -16=00.