Heimsmynd - 01.03.1991, Blaðsíða 6
1. tölublað 6. árgangur
Mars 1991
L
Signý Pálsdóttir bls. 66
Kyntöfrar bls. 52
Allsherjar rugl bls. 20
GREINAR
Allsherjar rugl: Viðgengst spilling og óráðsía
innan stjórnkerfisins? Hvaða reglur gilda um
ferðakostnað, dagpeninga og risnu ráðherra og
annarra opinberra starfsmanna? Greinargóð úttekt
eftir Ólaf Hannibalsson...................... 20
Hvernig á að svíkja undan skatti? Jón Daníelsson
fjallar um skattsvik og leiðir lesendur í allan
sannleik um hvernig farið er að því að svindla á
skattinum.................................... 30
Vatn, olía og skáldskapur: Viðtal við Ómar
Almobarak, skáld, lögfræðing og kaupsýslumann,
um ástandið í heimalandi hans Saudi-Arabíu .... 44
Drekinn: Andrea Gylfadóttir, ein skærasta
stjarnan á himni íslenskrar popptónlistar, segir í
persónulegu viðtali frá viðhorfum sínum til
tónlistarinnar og lífsins. Eftir Laufeyju Elísabetu
Löve ......................................... 46
Kyntöfrar og kvenleg fegurð á hvíta tjaldinu:
Kvikmyndastjörnur frá Gretu Garbo til Lauru
Dern. Árni Blandon fjallar í máli og myndum um
konurnar sem í gegnum árin hafa hrifið
kvikmyndahúsagesti með kynþokka sínum ........ 52
Signý og syndin: Signý Pálsdóttir leikhússtjóri í
athyglisverðu og opinskáu viðtali um trúna, ástina
og hjónabandið. Eftir Herdísi Þorgeirsdóttur .... 66
Morthensættin og dægurlagatónlistin: Hæfileikar
ganga í erfðir. Guðjón Friðriksson fjallar um þessa
miklu tónlistarætt í greinaflokki sínum íslenskri
ættarsögu ...........t V.j.................... 72
FASTIR LIÐIR 2 2 0 8 1
Frá ritstjóra: Vitfirring heimsins ................... 8
Fjölmiðlar: CNN ..................................... 10
Stjórnmál: Óhjákvæmilegt stríð?...................... 12
Uppljóstranir: Fréttir sem fara ekki hátt ........... 14
Ur samkvæmislífinu: ................................. 32
Mars 1991: Listir, fegurð, hönnun og bækur .... 34
FORSÍÐAN:
Andrea Gylfadóttir, söngkona
hljómsveitarinnar Todmobile, hefur
vakið mikla athygli að undanförnu
sem popp-, djass- og blússöngkona. í
viðtali við HEIMSMYND fjallar hún
um líf sitt og framtíðardrauma en
um þessar mundir er verið að leggja
síðustu hönd á plötu
hljómsveitarinnar Todmobile sem
ætlað er að komi út í Evrópu í
byrjun sumars. Forsíðumyndina af
Andreu tók Odd Stefán en Sif
Guðmundsdóttir sá um förðun og
hárgreiðslu.
Tímaritið HEIMSMYND er gefið út
af Ófeigi hf. Aðalstræti 4,101 Reykja-
vík SÍMI 62 20 20 AUGLÝSINGA-
SÍMI 62 20 21 og 62 20 85 SÍMI
BLAÐAMANNA 1 73 66 RIT-
STJÓRI OG STOFNANDI Herdís
Þorgeirsdóttir FRAMKVÆMDA-
STJÓRI Hildur Grétarsdóttir FJÁR-
MÁLASTJÓRI Ragnhildur Erla
Bjarnadóttir STJÓRNARFORMAÐ-
UR Kristinn Björnsson RIT-
STJ ÓRNARFULLTRÚI Ólafur
Hannibalsson BLAÐAMAÐUR
Laufey Elísabet Löve AUGLÝSING-
AR Arni Sigurðsson LJÓSMYND-
ARI Odd Stefán INNHEIMTA OG
ÁSKRIFTIR Elísa Þorsteinsdóttir
FÖRÐUN Sif Guðmundsdóttir
HÁRGREIÐSLA Bryndís Ósk Jóns-
dóttir FYRIRSÆTUR Icelandic
Models PRÓFARK ALESTU R
Helga Magnúsdóttir PRENTUN
Oddi hf. ÚTGÁFUSTJÓRN Herdís
Þorgeirsdóttir, Kristinn Björnsson,
Sigurður Gísli Pálmason, Pétur
Björnsson HEIMSMYND kemur út
níu sinnum árið 1991 um hver mán-
aðamót nema júlí/ágúst og desember/
janúar. SKILAFRESTUR fyrir aug-
lýsingar er 15. hvers mánaðar. VERÐ
eintaks í lausasölu er kr. 469 en
áskrifendur fá 30 prósent afslátt.
ÓHEIMILT er að afrita eða fjölfalda
efni blaðsins án skriflegs leyfis rit-
stjóra.
6 HEIMSMYND
•4
•<
HEIMSM1.48