Heimsmynd - 01.02.1992, Blaðsíða 55
sjálfra sín, karlmanna og ástarinnar.
15. Hvor vildirðu
frekar vera?
Díana Madonna
prinsessa 33%
67%
16. Hvort myndir þú
leggja áherslu á að
kenna dóttur þinni að
elda góðan mat eða
hvetja hana áfram í
íþróttum?
Elda góðan mat: 25%
Hvetja hana áfram
í íþróttum: 75%
17. Hvor vildirðu
heldur vera?
Guðrún Salóme
Erlends- Porkels-
dóttir dóttir
83% 17%
18. Ef það berst þér til
eyrna að karlmaður
sem þú hefur haft
kynni af stærir sig af
því að hafa sofið hjá
þér eina nótt. Hvernig
myndir þú bregðast við.
a. Afneita honum, þú
vilt ekki vera álitin
lauslát. b. Segist vor-
kenna manninum fyrir
að leggjast svona lágt.
c. Kæra þig kollótta, þú
hefur sama frelsi og
karlmenn.
a: 21% c: 66.5%
b: 12.5%
19. Þú hittir mann í
samkvæmi sem sýnir
þér áhuga en heyrir
ekki meira frá honum.
Þig langar til að kom-
ast í samband við
hann? a. Þú hringir í
hann. b. Þú sendir hon-
um blóm með ákveðn-
um vísbendingum. c.
Þú biður sameiginlega
vini um að koma á
stefnumóti. d. Þú bíður
átekta, karlmaðurinn á
að taka fyrsta skrefið.
a: 29% c: 12.5%
b: 0% d: 58.5%
20. Hefurðu lengri
skólagöngu að baki en
faðir þinn?
Já: 62.5%
Nei: 37.5%
21. Hvorn álítur þú
rómantískari?
John
Major
54%
Jón Baldvin
Hannibals-
son
46%
22. Mjög glæsileg kona
vingast við mann þinn í
gegnum starf hans.
Hvernig bregst þú við?
a. Ert nægilega örugg
til að láta það afskipta-
laust. b. Bendir lævís-
lega á galla í fari henn-
ar. c. Ræðir afbrýði-
semi þína opinskátt við
mann þinn. d. Reynir að
huga betur að eigin út-
liti.
a: 42% c: 29%
b: 4% d: 25%
23. Hvor vildirðu
heldur vera?
Júlía Margrét
Roberts Dana-
drottning
67% 33%
24. Ef aðlaðandi eig-
inmaður góðrar vinkonu
gerði hosur sínar græn-
ar fyrir þér myndirðu: a.
Bregðast illa við og
segja frá því b. Aðhaf-
ast ekkert en gæla við
minninguna það sem
eftir er. c. Forðast öll
frekari samskipti við
hann þó það kosti minni
tengsl við vinkonu þína.
d. Reyna galvösk við
hann á móti, maður lifir
ekki nema einu sinni.
a: 21% c: 29%
b: 50% d: 0%
28. Frambærileg yngri
kona vekur öfund á
vinnustað og ógnar
jafnvel starfsframa þín-
um: a. Tekurðu þátt í
að rægja hana? b. Ert
kurteis en fjarlæg. c.
Útilokar afbrýðissemi
þína og umgengst
hana á sama hátt og
aðra.
a: 0% c: 71%
b: 29%
29. Hvor vildirðu
frekar vera?
25. Hvor vildirðu
heldur vera?
Edda Heið- Sigríður
rún Back- Dúna Krist-
man mundsdóttir
58% 42%
26. Mörgum finnst maki
þinn ekki samboðinn
þér sökum skorts á
menntun og siðfágun:
a. Það skiptir þig engu
máli, þú ert ánægð
með hann eins og hann
er. b. Þú reynir að betr-
umbæta framkomu
hans og klæðaburð. c.
Þú tekur þetta álit af-
skaplega nærri þér.
a: 54% c: 0%
b: 46%
27. Með hvorum vildir
þú heldur eyða sumar-
fríinu á sólarströnd?
Alfreð Andri Már
Gíslason Ingólfsson
58% 42%
Bryndís Elsa Har-
Schram aldsdóttir
42% 58%
30. Myndir þú sætta þig
við örlítið káf yfirboð-
ara þíns ef þú vissir að
það yki líkur á stöðu-
hækkun?
Já: 25%
Nei: 75%
31. Með hvorum vild-
ir þú frekar eyða
nótt?
Sam Kevin
Shephard Costner
50% 50%
32. Hversu margar not-
hæfar dragtir átt þú?
Meðaltal: Þrjár dragtir
33. Hvað tekur það þig
langan tíma að snyrta
þig og klæða á morgn-
ana?
Meðaltal: 28 mínútur
HEIMSMYND 55