Heimsmynd - 01.02.1992, Page 56

Heimsmynd - 01.02.1992, Page 56
KONUR TIL VALDA - Afstaða kvenna til framans og fórnanna. 33. Með hvorum vild- ir þú frekar eyða viku í Róm? Davíð Hrafn Oddsson Gunnlaugs- son 62% 38% 34. Notarðu ilmvatn á hverjum degi? Já: 88% Nei: 12% 35. Hvort myndirðu frekar kaupa þér pels eða fara á sumarnám- skeið í erlendum há- skóla? Kaupa pels: 8% Fara á sumarnámskeið: 92% 36. Ferðu ein út með vinkonum þínum að borða? Já: 100% Nci: 0% 37. Hvor vildir þú heldur vera? Jane Mary Fonda Robinson 54% 46% 38. Hverju myndirðu helst sækjast eftir? a. virðingu og áhrifum. b. háum tekjum og fjár- hagslegu sjálfstæði. c. ánægju í starfi og ör- yggi í einkalífi. d. glæstu útliti og heil- brigðum líkama. a: 8% c: 80% b: 4% d: 8% 39. Finnst þér eftir- sóknarvert að vekja losta hjá hinu kyninu? Já: 67% Nei: 33% 40. Hefur þú á síðast- liðnu fest kaup á: a. dýrum og þokkafullum undirfatnaði. b. silki- náttfötum. c. baðpúðri í uppáhaldsilminum þín- um. d. kremum til að eyða appelsínuhúð eða hrukkum. a: 79% c: 25% b: 21% d: 33% 41. Með hvorum vild- ir þú frekar snæða kvöldverð? Eiríkur Ingi Björn Jónsson Albertsson 79% 21% 42. Lestu erlend frétta- tímarit að staðaldri? Já: 62.5% Nei: 37.5% 43. Hvort kysirðu held- ur? a. að vera boðin að- ild að Rotarýklúbbi Reykjavíkur. b. að sitja í stjórn umhverfissam- taka? a: 37.5% b: 62.5% 44. Hvorri vildirðu líkjast í útliti? Barbra Sophia Streisand Loren 8% 92% 45. Hvorri vildiröu líkjast í innræti? Móðir Margrét Theresa Thatcher 62.5% 37.5% Gleðilegt ár og þökk fyrir ánægjuleg viðskipti á nýliðnu ári Fögnum þorra í Fjörugarðinum Við hefjum árið á þjóðlegum nótum með frábærum hljóðfæraleikurum og syngjandi þjónustufólki. Framundan eru veglegar þorra- veislur á sanngjörnu verði í ævintýralegu umhverfi. Nýstárleg og skemmtileg húsakynni fyrir þorrablót, árshátíðir og hvers kyns veislur. FJÖRUKRAIN Strandgötu 55 • Sími 65 1213 Mundu eftir Fjörukránni Ijúf og rómantísk stemning Lifandi tónlist fyrir matargesti

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.