Fréttablaðið - 18.05.2019, Page 52

Fréttablaðið - 18.05.2019, Page 52
GRINDAVÍKURBÆR GRINDAVÍKURBÆR Tónlistarskólinn í Grindavík auglýsir eftirfarandi stöður lausar Tónlistarskólinn í Grindavík er nýlegur skóli byggður og hannaður sem tónlistarskóli, skólinn er vel útbúinn og starfsaðstaða öll til fyrirmyndar. Skólinn er ásamt bókasafni viðbygging við grunnskóla staðarins og innangengt á milli sem gerir það að verkum að auðvelt er að hefja skóladag- inn strax að morgni. Tónlistarskólinn í Grindavík sér um forskólakennslu í 1. – 3. bekk grunnskólans, hljóðfæra- kennslu í 4. bekk og býður upp á valgreinar í 7. – 10. bekk ásamt hefðbundnu hljóðfæranámi og fræðigreinum. Heima- síða skólans er: http://www.grindavik.is/tonlistarskoli Aðstoðarskólastjóri í 50% stöðu Aðstoðarskólastjóri þarf að geta starfað sjálfstætt og verið staðgengill skólastjóra. Mikilvægt er að viðkomandi sé opinn fyrir nýjungum í þróun skólans. Nú er þróunarverkefni í gangi við tónlistarskólann þar sem eftirfylgniaðferð er nýtt við heimanám nemenda. Aðstoðarskólastjóri er með- kennsluskyldu. Menntunar og hæfniskröfur: • Menntun tónlistarkennara (tónl.kenn. III skv. kjarasamn. FT/FÍH) eða meiri er æskileg • Færni á tölvur og spjaldtölvur nauðsynleg • Menntun og/eða reynsla af stjórnunarstörfum æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund • Færni og reynsla af píanókennslu og undirleik er kostur • Mikilvægt er að viðkomandi sé opin fyrir nýjungum í þróun skólans Rytmískur tónlistarkennari í 50% stöðu Starfið fellst í kennslu á slagverk, umsjá með skólahljóm- sveit nemenda og kennslu í litlum hópum nemenda í 4. bekk. Nú er þróunarverkefni í gangi við tónlistarskólann þar sem eftirfylgniaðferð er nýtt við heimanám nemenda. Menntunar og hæfniskröfur: • Menntun tónlistarkennara (tónl.kenn. III skv. kjarasamn. FT/FÍH) eða meiri er æskileg • Færni á tölvur og spjaldtölvur nauðsynleg • Reynsla af tónlistarkennslu æskileg • Færni á önnur rytmísk hljóðfæri æskileg • Þekking og reynsla af hljóðupptökum er æskileg • Mikilvægt er að viðkomandi sé opin fyrir nýjungum í þróun skólans Upplýsingar um störfin gefur skólastjóri, Inga Þórðardóttir og hægt er að ná í hana í síma 420-1133 eða á netfanginu inga@grindavik.is Umsóknum skal skilað ásamt ferilskrá á sama netfang. Umsóknarfrestur er til 25. maí 2019. Sérfræðingur við verkefnið Skólar á grænni grein Grænfánaverkefni Landverndar Landvernd óskar eftir að ráða sérfræðing við verkefnið Skólar á grænni grein - Grænfánaverkefnið. Verkefnið er alþjóðlegt menntaverkefni um umhverfismál og sjálfbærni sem rekið er í hátt í 200 skólum á öllum skólastigum á Íslandi. Um er að ræða 75% stöðu frá 1. september 2019 með möguleika á aukningu á árinu 2020. Ítarlegri upplýsingar um starfið má finna á heimasíðu Landverndar, landvernd.is. Umsókn og frestur Umsókn þarf að fylgja ferilskrá og greinagerð þar sem ástæða umsóknar eru útlistuð, hæfni viðkomandi til að gegna starfinu er lýst ásamt upplýsingum um tvo meðmælendur. Umsóknir skulu sendar á caitlin@landvernd.is merktar „Grænfánaumsókn“. Umsóknarfrestur er til 1. júní 2019 Nánari upplýsingar veitir Katrín Magnúsdóttir verkefnisstjóri Skóla á grænni grein, katrin@landvernd.is, s. 552-5242. Byggðastofnun óskar eftir að ráða sérfræðing á þróunarsvið stofnunarinnar. Byggðastofnun rekur gagnagrunn á sviði byggðamála og eitt af meginmarkmiðum með honum er að gera byggðatengdar upplýsingar aðgengilegar í gegnum vef. Notaður er PostgreSQL gagna- grunnur og Apache vefþjónn sem keyrðir eru á Linux. Leitað er að starfsmanni til að viðhalda og þróa gagnagrunninn, uppfæra og bæta við nýjum byggðatengdum upplýsingum ásamt áfram- haldandi þróun á framsetningu í gegnum vef. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af landupplýsingakerfum, sé vanur að vinna með gögn og setja fram upplýsingar á mynd- rænan hátt. Einnig er þekking á vefsíðugerð eða vefforritun æskileg. Þá þarf viðkomandi að eiga auðvelt með að túlka upplýsingar og setja niðurstöður fram í ræðu og riti. Einnig þarf viðkomandi að vera tilbúinn til að vinna að öllum þeim þáttum byggðamála sem þróunarsviðið sinnir. Hæfniskröfur: • Háskólanám sem nýtist í starfi. • Færni í að vinna með gögn. • Reynsla af landfræðilegum upplýsingakerfum. • Reynsla af vefsíðugerð eða vefforritun. • Reynsla af notkun á gagnagrunnum. • Sjálfstæð vinnubrögð. • Frumkvæði og lipurð í mannlegum samskiptum. • Hæfileiki til að koma fyrir sig orði munnlega og skriflega. Sérfræðingur á þróunarsviði Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF). Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 6. júní n.k. og skulu umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendar til Byggðastofnunar, Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki eða á netfangið: postur@byggdastofnun.is Nánari upplýsingar veitir Snorri Björn Sigurðsson, forstöðumaður þróunarsviðs, sími 455 5400 eða 895 8653. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Byggðastofnun hefur það að markmiði að vera eftirsóknarverður vinnustaður fyrir hæfa og metnaðarfulla starfsmenn, konur jafnt sem karla. 28 manns starfa hjá stofnuninni sem hefur á að skipa vel menntuðu fólki með fjölbreytta reynslu. Byggðastofnun mun á árinu 2020 taka í notkun nýtt húsnæði fyrir starfsemi sína þar sem aðbúnaður allur verður eins og best gerist. Sauðárkrókur er höfuðstaður Skagafjarðar og einn öflugasti byggðakjarni landsbyggðarinnar. Þar er fjölbreytt og öflugt atvinnulíf. Fjölbreytt þjónusta er í boði, góðir skólar á öllum skólastigum, frá leikskóla til háskóla, kröftugt menningarlíf og öflugt íþróttalíf. Íbúar Sauðárkróks eru um 2.600 talsins. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Byggðastofnun | Ártorg 1 | 550 Sauðárkrókur Þarftu að ráða starfsmann? RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 www.radum.is • radum@radum.is Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðs ráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 8 . M A Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.