Fréttablaðið - 18.05.2019, Page 61
NÁNAR UM ORF L ÍFTÆKNI
ORF Líftækni er íslenskt þekkingarfyrirtæki sem framleiðir vörur sem
byggja á lífvísindum, m.a. BIOEFFECT húvörur sem seldar eru á
Íslandi og erlendis og hafa fengið ýmsar viðurkenningar fyrir virkni
sína og hreinleika. Hjá ORF Líftækni starfar breið óra fólks, með
fjölbreyttan bakgrunn, reynslu og þekkingu og fyrirtækið leitast við
að vera eftirsóknarverður vinnustaður fyrir jafnt karla sem konur.
ORF L ÍFTÆKNI LE ITAR AÐ KYNNINGARFULLTRÚA
GRÆNNAR SMIÐJU Í GRINDAVÍK (50% STARF)
HELSTU VERKEFNI
• Uppbygging á starfsemi gestastofunnar
• Kynna og selja ferðir í gróðurhúsið
• Kynna og selja BIOEFFECT húðvörur félagsins
• Sýna framúrskarandi gestrisni
• Tryggja fallega framsetningu á vörum í gestastofunni
• Gæta þess að gestastofan sé snyrtileg
MENNTUN OG HÆFNISKRÖFUR
• Menntun sem nýtist í star
• Gott vald á íslensku og ensku (eiri tungumál eru kostur)
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Reynsla af kynningarstar (leiklistarreynsla kostur)
• Þjónustulund
• Reynsla af sölu- og þjónustustörfum
• Þekking á NAV bókhaldskernu kostur
ORF Líftækni hf. opnar gestastofu Grænu Smiðjunnar í Grindavík 15. júní n.k., þar sem gestir fá
að kynnast starfsemi gróðurhússins og BIOEFFECT vörum félagsins. Því leitum við að drífandi,
skemmtilegum og skipulögðum einstaklingi til að hjálpa okkur að byggja upp fyrsta okks
upplifun fyrir gesti okkar.
Umsókn ásamt ferilskrá og kynningarbré óskast send í gegnum heimasíðuna Alfreð
(www.alfred.is) fyrir dagslok 26. maí 2019.
Nánari upplýsingar um starð veitir Harpa Magnúsdóttir í síma 591-1590.
Æskilegt er að viðkomandi geti hað störf sem fyrst.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað.
2019
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR
Að gera betur í dag en í gær
er drifkraftur nýrra hugsana
og betri árangurs.
Starfsmenn eru lykill
að árangri allra fyrirtækja.
Rannsóknir auka þekkingu
og gera ákvarðanir markvissari