Fréttablaðið - 18.05.2019, Síða 61

Fréttablaðið - 18.05.2019, Síða 61
NÁNAR UM ORF L ÍFTÆKNI ORF Líftækni er íslenskt þekkingarfyrirtæki sem framleiðir vörur sem byggja á lífvísindum, m.a. BIOEFFECT húvörur sem seldar eru á Íslandi og erlendis og hafa fengið ýmsar viðurkenningar fyrir virkni sína og hreinleika. Hjá ORF Líftækni starfar breið óra fólks, með fjölbreyttan bakgrunn, reynslu og þekkingu og fyrirtækið leitast við að vera eftirsóknarverður vinnustaður fyrir jafnt karla sem konur. ORF L ÍFTÆKNI LE ITAR AÐ KYNNINGARFULLTRÚA GRÆNNAR SMIÐJU Í GRINDAVÍK (50% STARF) HELSTU VERKEFNI • Uppbygging á starfsemi gestastofunnar • Kynna og selja ferðir í gróðurhúsið • Kynna og selja BIOEFFECT húðvörur félagsins • Sýna framúrskarandi gestrisni • Tryggja fallega framsetningu á vörum í gestastofunni • Gæta þess að gestastofan sé snyrtileg MENNTUN OG HÆFNISKRÖFUR • Menntun sem nýtist í star • Gott vald á íslensku og ensku (eiri tungumál eru kostur) • Lipurð í mannlegum samskiptum • Reynsla af kynningarstar (leiklistarreynsla kostur) • Þjónustulund • Reynsla af sölu- og þjónustustörfum • Þekking á NAV bókhaldskernu kostur ORF Líftækni hf. opnar gestastofu Grænu Smiðjunnar í Grindavík 15. júní n.k., þar sem gestir fá að kynnast starfsemi gróðurhússins og BIOEFFECT vörum félagsins. Því leitum við að drífandi, skemmtilegum og skipulögðum einstaklingi til að hjálpa okkur að byggja upp fyrsta okks upplifun fyrir gesti okkar. Umsókn ásamt ferilskrá og kynningarbré óskast send í gegnum heimasíðuna Alfreð (www.alfred.is) fyrir dagslok 26. maí 2019. Nánari upplýsingar um starð veitir Harpa Magnúsdóttir í síma 591-1590. Æskilegt er að viðkomandi geti hað störf sem fyrst. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. 2019 Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs. Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja. Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.