Fréttablaðið - 05.01.2013, Síða 34

Fréttablaðið - 05.01.2013, Síða 34
5. janúar 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 34 Frúarleikfimi og líkamsrækt Að loknu jólafríi með tilheyrandi veisluhöldum fyllist fólk gjarnan fítonskrafti og skundar í ræktina. Í Ljósmyndasafni Reykjavíkur er að finna margar myndir sem bera líkams- ræktaráhuga fyrri tíma vitni. Hér eru nokkrar frá þeim tíma er líkamsrækt fyrir almenning var að festa sig í sessi. ÞOLFIMI TIL SÝNIS Jónína Ben stóð fyrir þolfimi- sýningu á skemmtistaðnum Broadway í febrúar árið 1984. MORGUNSTUND GEFUR GULL Í MUND Valdimar Örnólfsson stjórnaði morgunleikfimi í útvarpinu um árabil. Þessi mynd er tekin árið 1962. MYND/LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR SKOKKAÐ Í ÁRBÆNUM Íbúar í Árbæjarhverfi skokka á vegum íþróttafélagsins Fylkis. Mynd úr tökunni birtist í Vísi en þar sagði: „Konurnar og krakkarnir hlaupa 1 km, þarna upp að rauða húsinu og til baka. Karlarnir hlaupa aftur á móti einn hring, sem er um það bil 2½ kílómetri. Þetta sagði skokkfólk i Árbæjarhverfi, sem í framtíðinni ætlar að hittast tvisvar í viku við stíflubrúna á Elliðaánum og hlaupa saman, sér til líkamlegrar og andlegrar upplyftingar.“ Í UPPHAFI ÁRS Myndin var tekin 1. janúar 1985 í líkamsræktinni Brautarholti 22. Í því húsi er í dag karatefélagið Þórshamar. FRÚARLEIKFIMI Leikfimisbolir og sokkabuxur voru staðalútbúnaður í svonefndri frúarleikfimi sem kennd var hjá Júdódeild Ármanns árið 1977. LEIKFIMI Hópur kvenna gerir leikfimisæfingar undir stjórn Eddu Guðgeirsdóttur árið 1983. Myndin er tekin í íþróttahúsi Háskóla Íslands. LEIKFIMI Í LAUGARDAL Konur í leikfimi á gervigrasvellinum í Laugardal undir stjórn Jónínu Benediktsdóttur íþróttakennara árið 1985.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.