Fréttablaðið - 05.10.2017, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 05.10.2017, Blaðsíða 44
Okkar ástkæri sonur, faðir og bróðir, Páll Ágústsson Bíldudal, lést á heimili sínu laugardaginn 30. september. Útför hans fer fram frá Bíldudalskirkju laugardaginn 7. október kl. 14. Blóm og kransar afþakkaðir. Fyrir hönd aðstandenda, Ágúst Gíslason Kolbrún Matthíasdóttir Ágústa Mattý Pálsdóttir Arnar Már Jóhannsson Sandra Líf Pálsdóttir Kristján Reynald Ásta Sigurðardóttir Elínborg Benediktsdóttir Gunnar Þórðarson Matthías Ágústsson Fríða Sæmundsdóttir G. Sigríður Ágústsdóttir Jens Bjarnason Gísli Ægir Ágústsson Anna Vilborg Rúnarsdóttir og barnabörn. Auðunn R. Guðmundsson lést 18. september. Útförin fer fram frá Neskirkju þriðjudaginn 10. október kl. 15.00. Aðstandendur. Móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma, systir og stjúpmóðir, María Sigríður Þórðardóttir Mýrarvegi 115, Akureyri, lést á heimili sínu sunnudaginn 1. október. Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 9. október kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélag Akureyrar. Þórður Gunnar Sigurjónsson Birgitta Lúðvíksdóttir Steinn Oddgeir Sigurjónsson Áslaug Ólöf Stefánsdóttir Sigmundur Sigurjónsson Helga Steingrímsdóttir Ingi Rúnar Sigurjónsson Hildur Salína Ævarsdóttir Guðmundur Sigurjónsson Bryndís Ýr Viggósdóttir ömmu- og langömmubörn. Ástkær faðir minn, bróðir okkar, mágur og frændi, Pálmi Kristinn Guðnason Háaleiti 7, Keavík, andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Keavík að kvöldi miðvikudagsins 27. september, eir erða sjúkdómslegu. Útförin fer fram frá Keavíkurkirkju þriðjudaginn 10. október kl. 13. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Ljósið, stuðningsmiðstöð krabbameinssjúkra. Guðni Freyr Pálmason Ingibjörg Ágústa Guðnadóttir Magnús Óskar Ingvarsson Særós Guðnadóttir Baldur Elías Hannesson Sigrún Aðalsteinsdóttir Gísli Harðarson Guðný Jóna Guðnadóttir Ólafur Geir Magnússon og ƒölskyldur. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur vináttu og hlýju við andlát og útför Héðins Stefánssonar frá Húsavík. Fyrir hönd ölskyldunnar, Hjördís Garðarsdóttir Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, a og langa, Hilmar Harðarson Lyngholti 5, Keavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, laugardaginn 30. september. Útför hans fer fram frá Keavíkurkirkju, mmtudaginn 12. október, klukkan 13. Blóm og kransar vinsamlega afþökkuð en þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélag Suðurnesja, kt. 431095-2469, banki 0121-26-1525. Ingunn María Hilmarsdóttir Ágúst Gunnarsson Þórey Ása Hilmarsdóttir Jóhannes K. Jóhannesson Gunnhildur Hilmarsdóttir Ahmed Kallel Guðmundur P. Hilmarsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín,móðir, tengdamóðir og amma, Ingibjörg Stella Sigurðardóttir til heimilis að Hæðarbyggð 13, Garðabæ, lést á líknardeild Landspítalans aðfaranótt 28. september. Jarðsungið verður frá Vídalínskirkju mánudaginn 9. október kl. 15.00. Pétur Jónsson Jón Pétursson Vala Steinunn Guðmundsdóttir Sigurður Pétursson Pétur Ingi Pétursson Marijana Stanaveuic barnabörn. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, a og langa, Sigurjón Jónsson Sjónarhóli, Stokkseyri, sem lést 25. september, verður jarðsunginn frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 7. október klukkan 14.00. Ólafía Kristín Jónsdóttir Margrét Sigurjónsdóttir Rúnar Halldórsson Sigurjón Rúnarsson Sigríður Valdimarsdóttir Pálmi Rúnarsson Valdimar og Markús Er það? Guð, hvað er ég orðinn gamall?“ spyr Hans Kristján Árnason í gríni þegar hann er minntur á stórafmælið í dag. Svo kemur í ljós að hann er einmitt á fullu að undirbúa daginn sem hann ætlar að verja með fjölskyldu og vinum. Hann telur þetta stór tímamót. „Það er ótrúlega skrítið að verða gamall, sérstaklega þegar maður upplifir sig ekki þannig.“ Hans Kristján er hagfræðingur að mennt. Hann hefur starfað sjálfstætt að ýmsum verkefnum í áratugi. „Ég stofnaði Stöð 2 með Jóni Óttari Ragnarssyni, hún fór í loftið 1986 og við rákum hana þar til að bankinn tók hana af okkur fimm árum síðar. Eftir það hef ég mest verið að gera heimildarmyndir fyrir sjónvarp, er búinn að gera um 30 heimildarmyndir, það hefur verið aðalvinna mín í síðustu áratugi.“ Myndirnar hefur Hans Kristján tekið mikið erlendis, meðal annars í Banda- ríkjunum og Kanada, og þær snúast mest um ævisögur. „Ég sérhæfi mig í ævi- sögum. Síðasta myndin sem ég gerði um fyrrverandi forstjóra MoMA, Museum of Modern Art í New York. Sá maður var fæddur á Skógaströnd í Dalasýslu og hét Sveinn Kristján Bjarnason en skipti um nafn 26 ára gamall í New York og skírði sig Holger Cahill, í skráningunni breytti hann um fæðingarstað og yngdi sig um sex ár. Hann var áhrifamesti maður í Bandaríkjunum í myndlist á fyrri hluta síðustu aldar og eini Íslendingurinn sem hefur komið á forsíðu Time Magazine. Ævi hans var ævintýraleg. Þessi mynd var sýnd á Hringbraut síðasta vetur. Svo hef ég verið talsvert í bókaútgáfu líka en nú er ég bara í rólegheitum. Þarf reyndar að hendast í búð núna því hún Sigga er þar að kaupa í veisluna.“ Þar er um að ræða Sigríði Halldórsdóttur, dóttur nóbelsskáldsins. Þau Hans Krist- ján hafa verið í sambandi síðan þau hittust í grænmetisdeildinni í Bónus fyrir nokkrum árum, eins og fram kom í ævisögu hennar í fyrra. gun@frettabladid.is Skrítið að verða gamall Hans Kristján Árnason, hagfræðingur, kvikmyndagerðarmaður og rithöfundur fagnar sjötugsafmæli sínu í dag. Fyrst vill hann reyndar ekkert við það kannast. Hans Kristján finnur lítið fyrir aldrinum, að eigin sögn. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR ÁRNASON Ég stofnaði Stöð 2 með Jóni Óttari Ragnarssyni, hún fór í loftið 1986 og við rákum hana þar til að bankinn tók hana af okkur fimm árum síðar. Elskulegur bróðir okkar og frændi, Guðmundur Hafsteinsson Víkurási 6, Reykjavík, sem lést á ferðalagi í Kambódíu þriðjudaginn 5. september sl. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 6. október klukkan 15.00. Helga So‡ía Hólm Markús Magnússon Jóhanna Hafsteinsdóttir Páll Halldórsson Ægir Hafsteinsson Liz Gammon Margrét Hafsteinsdóttir Hansen Jónas Sverrisson Bára Hafsteinsdóttir Hjörleifur Kristinsson og frændsystkini. 5 . O K T Ó B E R 2 0 1 7 F I M M T U D A G U R30 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.