Fréttablaðið - 05.10.2017, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 05.10.2017, Blaðsíða 34
Fatahönnuðurinn Mitsuru Nishizaki er fæddur 1978 í héraðinu Fukui í Japan, sem þekkt er fyrir textíliðnað. Héraðið var gjarnan kallað „Rayon konung- dæmið“ og þekkt tískuhús eins og Chanel og Balenciaga sóttu þangað efni. Mitsuru fékk því snemma áhuga á tísku og lærði fatahönnun í Mode Gakuen í Tókýó. Til- viljun réði því að Mitsuru komst í kynni við japanska hönnuðinn Yohji Yamamoto. Mitsuru var á leið í bakpokaferðalag um heiminn og búinn að pakka niður þegar vinur hans kynnti þá tvo. Yamamoto var í leit að hönnuði í hlutastarf og réð hann strax í vinnu. Í sjö ár hannaði Mitsuru öll munstur og lagði línur fyrir Yamamoto. Árið 2009 setti hann á fót sitt eigið merki, Ujoh, og hefur á undanförnum árum vakið athygli fyrir töff hönnun úr gæðaefnum. Hann sýndi nýjustu línu sína á tískupöllunum í Mílanó fyrr í vikunni. Ujoh á tískupöllum Mílanó Japanski fatahönnuður- inn Mitsuru Nishizaki sýndi nýjustu línu, Ujoh, á tískuvikunni í Mílanó á dögunum. Hann þykir hafa afslappaðan stíl. Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Siffonblússa Kr. 5.990.- Str. S-2XL 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 5 . O K TÓ B E R 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.