Fréttablaðið - 05.10.2017, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 05.10.2017, Blaðsíða 62
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Frosta Logasonar BAKÞANKAR Hvað sem fólk kann að halda um stjórnmálastéttina, er nokkuð ljóst að þar inni á milli leynast miklir snillingar. Eftir að hin lukkulega ríkisstjórn Sjálf- stæðisflokks og Bjartrar viðreisnar sprakk, á máli sem hefði átt að vera rauður þráður í komandi kosninga- baráttu, hefur sérstaklega einn maður borið höfuð og herðar yfir jafningja sína í umræðunni. Þar hefur nefnilega farið fremst- ur enginn annar en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Sigmundur hætti í Framsókn og fékk beina útsendingu í öllum fréttatímum, átti sviðið og stjórnaði umræðunni eins og herforingi. Þá stofnaði hann nýjan flokk og tók allar fyrirsagnir í stríðsletri þann daginn líka. Þegar yfirskattanefnd birti úrskurð sinn um aflandsfélagið Wintris varð mönnum ljóst að félagið hafði frá upphafi verið stofnað til að komast hjá hærri sköttum og að tilvist þess hafði sannanlega verið leynt. Sigmundur náði hins vegar að túlka það sem syndaaflausn og sönnun þess að þau hjónin hefðu greitt of mikið í ríkissjóð. Stórkostlegt afrek, mark skorað úr þrengstu mögulegu stöðu á vellinum. Nýjasta útspil Sigmundar var síðan að draga alla sína pólitísku andstæðinga og óvildarmenn á asnaeyrum þegar hann fékk allt liðið til að dreifa nýju merki Mið- flokksins á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum. Merkið skartar enda glæsilegu íslensku hrossi á fjólu- bláu norðurljósaskýi. Ímyndar- legt stórvirki. Aldrei fyrr í sögu íslenskrar stjórnmála hefur nokkur flokkur náð að stimpla sig jafn rækilega inn í fagurfræðilega vit- und fólksins í landinu. Sigmundur er ekki bara misskilinn. Maðurinn er snillingur. Ímyndarlegt stórvirki Ódý rt 498 kr.pk. Avocado í neti, 750 g, Kólumbía NÝTT BLAÐ LJÓS, PERUR, PARKET INNRÉTTINGAR OFL. GILDIR TIL 16. OKTÓBER Flettu blaðinu á byko.is AFSLÁTTUR AF 20% AFSLÁTTUR AF VINNUFATNAÐI OG ÖRYGGISSKÓM 20% 25% AFSLÁTTUR AF ÖLLU TORIN AFSLÁTTUR AF ÖLLU PARKETI 25% NÝTT Í BYKO BREIDD JKE Design er danskt vörumerki sem býður upp á einstaklega breiða línu í innréttingum í hæsta gæðaflokki. AFSLÁTTUR AF ICOPAL ÞAKRENNUM 20% www.byko.is Auðvelt að versla á byko.is AFSLÁTTUR AF ÖLLUM MATAR- OG KAFFISTELLUM 25% OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Í ICELAND ENGIHJALLA, VESTURBERGI, ARNARBAKKA, GLÆSIBÆ OG STAÐARBERGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.