Fréttablaðið - 07.11.2015, Side 50

Fréttablaðið - 07.11.2015, Side 50
| AtvinnA | 7. nóvember 2015 LAUGARDAGUR2 Aðstoðarmaður skipulags- og byggingarfulltrúa Norðurþing auglýsir eftir öflugum starfskrafti í starf aðstoðarmanns skipulags- og byggingarfulltrúa. Einstaklingurinn er einnig gæðastjóri byggingarfulltrúa. Starfssvið: • Umsjón með gæðakerfi skipulags- og byggingarfulltrúa • Skjalavistun og skráning mála í skjalavistunarkerfi, skönnun teikninga og skjölun þeirra • Skráningar í þjóðskrá • Svara erindum í síma/tölvu og senda gögn s.s. teikningar ofl • Reikna gatnagerðar- og byggingarleyfisgjöld samkvæmt gjaldskrá og setja til innheimtu • Kalla eftir gögnum vegna byggingarleyfa, s.s. teikningar, uppáskriftir iðnmeistara og byggingarstjóra, stærðarskráningartöflur, tryggingar ofl • Aðstoða byggingarfulltrúa við yfirferð hönnunargagna s.s. stærðarskráningar og teikninga • Úttektir skv. ákvæðum byggingarreglugerðar Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í byggingartæknifræði, byggingarfræði eða iðnmeistari á sviði húsbygginga • Reynsla af störfum í byggingariðnaði kostur • Reynsla af vinnu við gæðakerfi kostur • Góð tölvukunnátta skilyrði • Góð samskiptahæfni og lipurð í almennum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Umsóknarfrestur er til og með 23. nóvember 2015. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent, www.capacent.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni við komandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Þóra Pétursdóttir (thora.petursdottir@capacent.is) og Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) hjá Capacent ráðningum. Sveitarfélagið Norðurþing varð til árið 2006 við sameiningu fjögurra sveitarfélaga: Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnar- hrepps. Nær það yfir rúmlega 4% landsins, frá Reykjahverfi í Suður Þingeyjarsýslu að Ormarsá austan við Raufarhöfn og upp fyrir Grímsstaði á Fjöllum, í Norður Þingeyjarsýslu. Þéttbýliskjarnarnir í sveitarfélaginu eru Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn. Í ársbyrjun 2015 voru íbúar Norðurþings 2806 talsins. skemm tistaðu rStærs ti í heimi! Við leitum að reyndum veorritara með a.m.k. 3 ára starfsreynslu í vefþróun til að styrkja öflugan hóp veorritara sem þróar og rekur ölbreyttar og skemmtilegar veflausnir Nova. Leitað er að einstaklingi með brennandi áhuga á forritun hugbúnaðarlausna. Vinnuumhverfið er spennandi og býður upp á nýjar áskoranir á hverjum degi. Við vinnum eftir Agile hugmyndafræðinni sem og okkar eigin útfærslum til að gera vinnuna skemmtilega og uppbyggilega. Lausnir Nova eru flestar reknar á Windows og eru meðal annars þróaðar í .NET, C#, JavaScript, HTML, CSS, LINQ, REACT, Java, Spring, Hibernate, SQL og einhver þekking þar æskileg en kunnátta á gúggúl nauðsynleg. Við elskum DevOps, Agile, CI og er því áhugi á þeim málefnum mikill styrkur. Háskólamenntun á sviði tölvunar- fræði er skilyrði. Nova býður upp á sveigjanlegan vinnutíma, sjálfstæð vinnubrögð og skemmtilega samstarfsfélaga. Mikið er lagt upp úr góðum starfsanda og liðsheild. Áhugasamir sæki um á nova.rada.is fyrir 16. nóvember. Allar nánari upplýsingar veitir Gunnar A. Ólafsson gunnar@nova.is Sæktu um fyrir 16. nóv. Hjá 01101110 01101111 01110110 01100001 er forritað og forritað Ef þú skildir þetta þá erum við að leita að þér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.