Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.11.2015, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 07.11.2015, Qupperneq 55
Strætó bs. leitar að kraftmiklum og reyndum stjórnanda til að stýra rekstrarsviði félagsins. Undir sviðið teljast akstursdeild, birgða- og innkaupadeild, verkstæði og þvottastöð. Sviðsstjóri rekstrarsviðs heyrir beint undir framkvæmdastjóra og á sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Starfið hentar sókndjörfum einstaklingi sem hefur getu til að innleiða breytingar, áhuga á því að byggja upp öfluga liðsheild og að taka þátt í því að leiða Strætó bs. inn í nýja tíma. Upplýsingar veita: Elísabet Sverrisdóttir elisabet@hagvangur.is Kristín Guðmundsdóttir kristin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 23. nóvember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Með umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og greinargott kynningarbréf sem færir rök fyrir hæfni umsækjanda. Karlar jafnt sem konur er hvattir til þess að sækja um starfið. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfssvið: • Ábyrgð á daglegum rekstri og starfsemi rekstrarsviðs • Stefnumótun og áætlanagerð (fjárhags- og rekstraráætlanir) • Innleiðing stefnu, markmiða og ferla • Vörustjórnun (innkaup og birgðahald) • Útboðs- og samningagerð • Rekstur gæðakerfa • Samskipti við innlenda og erlenda birgja og samstarfsaðila • Stjórnun mannauðs Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Framhaldsmenntun á sviði rekstrar- og stjórnunar kostur en ekki skilyrði • Farsæl stjórnunar- og rekstrarreynsla úr efstu þrepum fyrirtækja eða stofnana • Þekking og reynsla af stefnumótun og áætlanagerð • Reynsla af umbótastarfi, teymisvinnu og breytingastjórnun • Þekking og reynsla af vörustjórnun • Þekking á gæðstjórnun og rekstri gæðakerfa • Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar • Hæfni í ræðu og riti, á íslensku og ensku • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi Sviðsstjóri rekstrarsviðs Strætó bs. er öflugt þjónustufyrirtæki á sviði almenningssamgangna þar sem starfa um 300 manns sem saman mynda sterka liðsheild. Strætó bs. er byggðasamlag, í eigu sex sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, sem hefur það meginmarkmið að veita viðskiptavinum góða þjónustu með öflugu og víðtæku leiðarkerfi og gefa þeim kost á að komast leiðar sinnar á hagkvæman og umhverfisvænan hátt. Rekstrarsvið Strætó bs. er með vottað umhverfisstjórnunarkerfi samkvæmt ISO 14001 og öryggisstjórnunarkerfi samkvæmt OHSAS 18001. Stjórn Rauða krossins á Íslandi óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Leitað er að öflugum einstaklingi til krefjandi stjórnunar- og leiðtogastarfa þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð. Upplýsingar veitir: Katrín S. Óladóttir katrin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember nk. Umsóknir ásamt ferilskrá og fylgigögnum óskast fylltar út á www.hagvangur.is Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfssvið: • Stjórnar daglegum rekstri Rauða krossins á Íslandi • Fylgir eftir stefnu félagsins, ákvörðunum stjórnar og samþykktum aðalfundar • Ber ábyrgð á starfsemi Rauða krossins á Íslandi gagnvart stjórn • Stýrir og ber ábyrgð á rekstri landsskrifstofu og annarri starfsemi sem heyrir undir skrifstofuna • Stuðlar að góðum tengslum við deildir félagsins um allt land, styður og samhæfir starf þeirra • Stjórnar og ber ábyrgð á starfsemi félagsins á erlendum vettvangi Hæfniskröfur: • Háskólamenntun/framhaldsmenntun • Reynsla af stjórnunarstörfum • Reynsla af erlendri samvinnu • Rík leiðtoga- og samskiptahæfni • Miklir frumkvæðis- og skipulagshæfileikar • Góð tungumálakunnátta er skilyrði, a.m.k. enska og eitt Norðurlandamál Framkvæmdastjóri Rauði krossinn á Íslandi er félag sjálfboðaliða sem stendur vörð um mannréttindi og virðingu einstaklinga og vinnur að verkefnum sem snúa að félagslegu öryggi og neyðarvörnum vegna áfalla og hamfara. Meginhlutverk Rauða krossins á Íslandi er að bregðast við hvers konar neyð hvort heldur er af náttúru- eða mannavöldum, standa vörð um og aðstoða þá sem verst eru staddir í samfélaginu og veita aðstoð er gerir fólk hæfara til að takast á við erfiðleika og bregðast við áföllum. Félagar í Rauða krossinum á Íslandi eru yfir 20 þúsund og skráðir sjálfboðaliðar 2.900 sem starfa í 42 deildum um land allt. Sérstaða Rauða krossins felst meðal annars í því að félagið starfar á breiðu sviði mannúðar- og hjálparstarfs í samræmi við grundvallarhugsjónir Alþjóðahreyfingar Rauða krossins og Rauða hálfmánans. Hreyfingin er elsta og umfangsmesta mannúðarstofnun í heimi með um 97 milljónir félagsmanna og sjálfboðaliða í 188 löndum. Upplýsingar veitir: Rannveig J. Haraldsdóttir rannveig@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfssvið: • Stýrir umbótaverkefnum með hugmyndafræði Lean að leiðarljósi • Tekur þátt í að viðhalda og efla gæðakerfi fyrirtækisins • Er öflugur liðsmaður gæðateymisins og stjórnendahópsins Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla og hæfni í verkefnastjórnun, umbótavinnu og innleiðingu umbóta • Þekking á Lean Management/straumlínustjórnun • Þekking á gæðastöðlum matvælavinnslu kostur Nói Síríus óskar eftir að ráða verkefnastjóra umbóta Nói Síríus er öflugt fyrirtæki á matvælamarkaði, þekkt fyrir framleiðslu sína á sælgæti en flytur einnig inn matvöru af ýmsu tagi. Nói Síríus vinnur markvisst að því að ná framúrskarandi árangri með stöðugum umbótum og öflugri stjórnun í anda Lean Management/straumlínustjórnunar. Leitað er að öflugum aðila til að sinna verkefnastjórnun og ýmsum umbótaverkefnum á gæðasviði fyrirtækisins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.