Fréttablaðið - 07.11.2017, Side 17

Fréttablaðið - 07.11.2017, Side 17
KYNNINGARBLAÐ Framhald á síðu 2 ➛ Heilsa Þ R IÐ JU D A G U R 7 . N Ó V EM BE R 20 17 Halla eignaðist sitt fyrsta barn, Magnús Orra, í byrjun ágúst. Hún byrjaði að æfa þegar hann var sex vikna en finnst eðlilegt að gefa sér góðan tíma í að komast í fyrra form. MYND/EYÞÓR Laus við bjúg og verki Ath! Eingöngu afgreitt fyrir hópa Nánari upplýsingar á sjavarbarinn.is fyrir hópa Aðeins 3.900 kr. á mann! Öðruvísi Jólahlaðborð Grandagarði 9 - Sími 517 3131 - sjavarbarinn.is Rjómalöguð sjávarréttasúpa Karrísíld Rússnesk rauðrófusíld Grafinn lax og karfi Tvíreykt sauðahangikjöt Forréttir Jólalambakótilettur í raspi Grillsteikt lambalæri bernaise Dönsk purusteik Allt góða og hefðbundna meðlætið Aðalréttir Hjónabandssæla Ís og ávextir Eftirréttir Söluhæsta meltingarvaran í Bandaríkjunum Heilsunuddarinn, þroska-þjálfinn og ketilbjölluþjálfar-inn Halla Björg Ragnars- dóttir hefur lagt stund á íþróttir og hreyfingu frá unga aldri. Hún var í fótbolta og körfubolta sem barn og æfði fram á menntaskólaaldur. Síðan hefur hún stundað allskyns líkamsrækt eins og víkingaþrek, kraftlyftingar og almennar lyftingar. Halla eignaðist sitt fyrsta barn í byrjun ágúst og æfði fram á síðasta dag. Hún segir það hafa gert sér afar gott. „Ég fór á síðustu æfinguna daginn sem ég var komin 40 vikur en tók því svo rólega fram að fæðingu.“ Halla segir hreyfinguna á meðgöng- unni hafa haft ýmiss konar ávinning í för með sér. „Mér fannst gott að mæta í félagsskapinn, svitna og gleyma mér. Eins átti ég auðvelt með Vera Einarsdóttir vera@365.is Halla Björg Ragnarsdóttir kennir nám- skeiðið Freyjuafl í Mjölni en það er annars vegar fyrir konur á meðgöngu og hins vegar fyrir nýbakaðar mæður. Sjálf æfði Halla, sem er nýbökuð móðir, fram á síð- asta dag og slapp við bæði bjúg og verki.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.