Fréttablaðið - 07.11.2017, Side 40

Fréttablaðið - 07.11.2017, Side 40
Hvað? Hvenær? Hvar? Þriðjudagur hvar@frettabladid.is 7. NÓVEMBER 2017 Tónlist Hvað? Kvartett Andrésar Þórs á Kex Hvenær? 20.30 Hvar? Kex Hostel, Skúlagötu Á Jazzkvöldi KEX Hostels kemur fram kvartett gítarleikarans Andr- ésar Þórs Gunnlaugssonar. Auk hans skipa hljómsveitina þeir Agnar Már Magnússon á píanó, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Þeir munu flytja blöndu af þekktum djass- lögum og lögum eftir Andrés. Hvað? Kúnstpása – Dísella og Bjarni Frímann Hvenær? 12.15 Hvar? Harpa Í kvöld koma þau fram á Kúnst- pásu Dísella Lárusdóttir sópran- söngkona og Bjarni Frímann Bjarnason, hljómsveitarstjóri og píanóleikari. Þau flytja fallegt pró- gramm með verkum eftir Brahms, Massenet, Wolf og Tchaikovsky. Viðburðir Hvað? Októberbyltingin 100 ára Hvenær? 20.00 Hvar? Iðnó Pólitísk menningardagskrá í boði Alþýðufylkingarinnar, MFÍK, MÍR og Sósíalistaflokks Íslands. Aðgangur ókeypis, en frjálsum framlögum safnað á staðnum. Hvað? Þriðjudagsfyrirlestur – Hug- leikur Dagsson Hvenær? 17.00 Haldið verður upp á 100 ára afmæli Októberbylt- ingarinnar í dag og að því tilefni verður pólitísk menningar- dagskrá í boði Alþýðufylk- ingarinnar, MFÍK, MÍR og Sósíal- istaflokks Íslands. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Hugleikur Dagsson heldur þriðjudagsfyrirlesturinn í Listasafni Akureyrar í dag. Hvar? Ketilhúsið, Listasafninu á Akureyri Á fyrirlestrinum mun Hugleikur fjalla um 15 ára feril sinn sem sjálf- stætt starfandi höfundur mynda- sagna, leikrita, sjónvarpsþátta og uppistands. Hugleikur útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands 2002. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Dansnámskeið í sænsku buggi Hvenær? 20.00 Hvar? Danshöllin, Drafnarfelli Kennt er framhaldsnámskeið 6, sem er tveggja kvölda námskeið, kennt 7. nóvember og 14. nóvem- ber. Hvað? Yoga Moves Hvenær? 20.00 Hvar? Yoga Shala, Skeifunni 7 Yoga Moves er jóga, dans og hug- leiðslu viðburður. Plötusnúðurinn Yahamo mun sjá um að leiða tón- listina og Tómas Oddur Eiríksson leiðir jóga og dans. Í lok stundar- innar kemur leynigestur og leiðir gongslökun. Verð 2.500 kr. Hvað? Hádegisfyrirlestur – Guð- mundur Ingólfsson. Á eigin vegum. Ljósmyndir 1967-2017 Hvenær? 12.00 Hvar? Þjóðminjasafnið Í dag flytur Guðmundur Ingólfsson ljósmyndari erindi um sýninguna Á eigin vegum. Ljósmyndir 1967- 2017. Guðmundur Ingólfsson er meðal fremstu ljósmyndara sinnar kynslóðar á Íslandi. Guð- mundur hefur notið þess að ljósmynda á eigin vegum og á stórar filmur, landslag og byggð. Í Reykjavík hefur hann skrásett ásýnd borgarinnar og í myndum teknum í úthverfum og í Kvosinni – af sjoppum og af mannlífi – birtast breytingar sem sýna þróun byggðar. Sýningin veitir yfirlit um hálfrar aldar ljósmyndaferil Guð- mundar Ingólfssonar. Hvað? Fyrirlestur: Hermun hins hulda og bjarta alheims á ofurtölvum Hvenær? 16.00 Hvar? Verkfræði- og náttúruvísinda- svið HÍ, Dunhaga Í dag mun prófessor Volker Springel, forstjóri Max Planck stofnunarinnar í stjarneðlisfræði í Garching í Þýskalandi og forseti kennilega stjarneðlisfræðihópsins hjá Heidelberg stofnuninni í kennilegum fræðum í Heidel- berg í Þýskalandi, halda opinn fyrirlestur. Heiti fyrirlestursins er: Hermun hins hulda og bjarta alheims á ofurtölvum (e. Super- computer simulations of the dark and luminous Universe). Hvað? Tuesday Milonga Hvenær? 20.30 Hvar? Hlemmur Square, Laugavegi Milonga á nýjum stað, Hótel/ Hostel Hlemmur Square í anddyri. Ókeypis aðgangur. DJ Þorvarður. Hvað? Bókmenntakvöld í Bókasafni Seltjarnarness Hvenær? 19.30 Hvar? Bókasafn Seltjarnarness, Eiðistorgi Tvísaga: fjölskyldusaga verður til umfjöllunar á bókmenntakvöldi í kvöld klukkan 19:30. Höfundurinn Ásdís Halla Bragadóttir fjallar um og les upp úr bókinni. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Góða skemmtun í bíó ÁLFABAKKA THOR:RAGNAROK 3D KL. 6 - 9 THOR:RAGNAROK 2D KL. 5 - 8 - 10:50 THOR:RAGNAROK 2D VIP KL. 5 - 8 - 10:50 ONLY THE BRAVE KL. 5 - 8 - 10:50 GEOSTORM KL. 8 - 10:30 THE SNOWMAN KL. 8 - 10:30 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 5:50 THOR:RAGNAROK 2D KL. 5:15 - 8 - 9 - 10:45 ONLY THE BRAVE KL. 6 - 7:45 - 10:30 GEOSTORM KL. 8 - 10:20 HOME AGAIN KL. 5:50 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:30 EGILSHÖLL THOR:RAGNAROK 3D KL. 4:45 - 7:30 - 10:15 THOR:RAGNAROK 2D KL. 6 - 9 ONLY THE BRAVE KL. 6 - 9 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI THOR:RAGNAROK 3D KL. 5:10 - 8 - 10:50 ONLY THE BRAVE KL. 8 - 10:50 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40 AKUREYRI THOR:RAGNAROK 3D KL. 5:10 - 8 - 10:50 ONLY THE BRAVE KL. 10:20 A BAD MOMS CHRISTMAS KL. 8 MY LITTLE PONY ÍSL TAL KL. 5:50 KEFLAVÍK Byggð á metsölubók Jo Nesbø USA TODAY   Sýnd með íslensku tali Frá þeim sömu og færðu okkur Independence Day Hörkuspennandi hamfaramynd Chris Hemsworth Tom Hiddleston Cate Blanchett Idris Elba Jeff Goldblum Tessa Thompson Karl Urban Mark Ruffalo Anthony Hopkins Besta rómantíska gamanmynd ársins! ENTERTAINMENT WEEKLY  NEW YORK POST  93% TOTAL FILM  THE TELEGRAPH  THE HOLLYWOOD REPORTER  EMPIRE  CINEMABLEND KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU 90%  CINEMABLEND  VARIETY  THE HOLLYWOOD REPORTER PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M BÍÓ á þriðjudögum í Laugarásbíó 750 á allar myndir nema íslenskar kr. FRÍ ÁFYLL ING Á GOS I Í HLÉI SÝND KL. 10.15 SÝND KL. 5.45, 8, 10.15 SÝND KL. 5.45 SÝND KL. 8, 10.25 SÝND KL. 5.45 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 The Party 18:00, 23:00 Final Portrait 18:00 Island Songs ENG SUB 18:00 Botoks ENG SUB 20:00 Thelma 20:00 Sumarbörn 20:00 Mother 22:15 Undir Trénu ENG SUB 22:00 H E I L S U R Ú M A R G H !!! 0 11 11 7 30 gerðir af ólíkum skermum í boði. Verð 1.745 kr. The Petit Lampinn Verð frá 7.650 kr. Snilldar lampi, fáguð hönnun með þremur birtustillingum og endist í allt að 24 tíma án hleðslu. 29. NÓVEMBER Í HöRPu HEIMSTÚRINN MIÐASALA á TIX.IS, HARPA.IS OG Í SÍMA 528 5050 7 . N Ó V E M B E R 2 0 1 7 Þ R I Ð J U D A G U R24 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.