Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Blaðsíða 45
Hvammsfjarðar um árabil. Bamakennari
(lengst af farkennari) 1947-’49 og 1952-
’65. Vann við skrifst. og afgreiðslust. hjá
Grænmetisversl. ríkisins og Áburðarsöl-
unni um árabil, (vor- og sumarvinna),
sömuleiðis hjá Olgerðinni Egill Skalla-
grímsson við atgreiðslust. og fl. Starfsm.
hjá Póstst. í Rvík 1965-’68.
Guðmundur Helgason, f. 17.11. 1898 að
Hóli, Hörðudal, Dal. og ólst þar upp. D.
24.3. 1934. For.: Helgi Guðmundsson frá
Dunki, Hörðudal, bóndi að Ketilsstöðum,
og Ása Kristjánsdóttir frá Gunnarsstöðum,
Hörðud. Sat SVS 1919-’21. Störf síðan:
Verslunarmaður í Danmörku í nokkur ár,
fór í verslunarferð til S-Ameríku 1926-’27,
stofnaði árið 1930, ásamt Páli B. Melsted,
fyrirtækið G. Helgason & Melsted og var
stjórnarform. þess til dauðadags.
Halldór Ásgrímsson, f. 17.4. 1896 að
Brekku, Hróarstungu, ólst upp að Grund,
Borgarf. eystra og Húsey í Hróarst. For.:
Ásgrímur Guðmundsson, bóndi, og Katrín
Björnsdóttir. Maki: 11.6. 1922, Anna
Guðný Guðmundsdóttir, kennari, f. 7.12.
1895, frá Borgarf. eystra. Börn: Árni
Björgvin, f. 17.10. 1922, Ásgrímur Helgi,
f. 27.2. 1925, Ingi Björn, f. 7.12. 1929, Guð-
mundur Þórir, f. 10.8. 1932 og Halldór
Karl, f. 5.1.1937. Sat SVS 1920-’21, utansk.
í e. d. Nám áður: Gagnfr.sk. á Akureyri
1916. Störf áður: Á búi föður síns og versl-
unarstj. Kf. Borgarf. eystra. Störf síðan:
Kfstj. á Borgarf. eystra 1921-’42 og kfstj.
41