Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Blaðsíða 48
unnar sf. Rak um skeið kola og saltverslun
í félagi við annan, (Kolasalan sf.). Einn af
stofnendum Isl. Endurtryggingar. 1 hafnar-
nefnd Vm. 1926, form. 1950-’54. Form.
Búnaðarfél. Vm. 1942-'52. Einn af stofn-
endum Stéttarsambands bænda og sat
stofnfundi á Laugarvatni og Hvanneyri.
Meðal stofnenda Framsóknarfél. Vm. 1938
og form. fulltrúaráðsins 1938-’54. Bæjar-
fulltrúi og forseti bæjarstjórnar 1950-’54,
en neitaði endurkjöri. 1 stjóm Bæjarút-
gerðar Vm. 1950-’54. Sat í fjárhagsnefnd,
rafmagnsn. og fl. nefndum. Fulltrúi á fiski-
þingi 1945. Ritari í héraðsnefnd lýðveld-
iskosninganna 1944, í miðstjórn Fram-
sóknarflokksins 1944-’56. Helgi var einn
traustasti stuðningsmaður samvinnustefn-
unnar hér á landi og bar hag hreyfingar-
innar fyrir brjósti alla sína ævi. Einn af
stofnendum Landssamb. ísl. útvegsm.,
Flugfélags Islands, Fisksölusamlags Vm.
1926 (elsta fisksölusamlags landsins),
Fiskifélagsdeildar Vm., Innkaupasamtaka
vefnaðarvörukaupm. og í stjórn. Aðalfor-
göngumaður um stofnun Sparisjóðs Vm.,
og í stjórn fyrstu 15 árin. Afgreiðslum.
Skipaútgerðar ríkisins, uns hafnarsjóður
Vm., tók við. Einn af stofnendum Bygg-
ingasamvinnufélags Vm. og framkvæmda-
stjóri þess um skeið. Einn af stofnendum
Tónlistarfél. Vm., Rak um árabil eitt af
stærstu kúabúum Eyjanna, Hábæjarbúið,
og var upphafsmaður þess að hafnir voru
flutningar á neyslumjólk til Eyja frá meg-
inlandinu. Reisti, árið 1949, Hótel HB í
Vm., og rak það siðan. Ritstjóri Fram-
sóknarblaðsins í Vm., 1948-’53 og Fram-
44