Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Blaðsíða 94
síðar síldarkaupm. á Sigluf., og Einarsína
Pálsdóttir frá Sigluf. Sat SVS e. d. 1940-
’41. Störf síðan: Hjá Síldarverksm. ríkis-
ins á Sigluf. Verksm.v. til 1945. Þá rekstur
síldars.stöðvar á Sigluf., hlutafél. „Pólar-
síld“ hf., síðan samsk. rekstur í Höfða-
kaupst. „Húnasíld“ hf. til 1954. Við versl-
unarst. í Rvík til 1970, en síðan hjá heild-
versl. B. Sigurðsson sf. í Rvík, síðast sem
sölum.
Ólöf Margrét Ríkarðsdóttir, f. 14.6. 1922
á Djúpavogi, ólst upp í Rvík. For.: María
Ólafsdóttir frá Húsavik eystri og Ríkarð-
ur Jónsson, myndhöggvari, frá Hamars-
firði, S-Múl. Sat SVS 1939-’41. Nám áður:
Málanám í einkakennslu. Störf síðan: Á
skrifst. KRON 1942-’67, síðan á skrifst.
Sjálfsbjargar, Landssambands fatlaðra.
Félagsm.: Ritari í stjórn Sjálfsbj. frá upp-
hafi 1959, á sæti í Endurhæfingarráði rík-
isins, einnig í stjóm Bandalags fatlaðra á
Norðurlöndum.
Pétur Sigurðsson, f. 22.1. 1917 á Ósi í
Breiðdalshr. og ólst þar upp. For.: Sigurð-
ur Jónsson frá Eyjum s. sv. og Jóhanna
Sigurðardóttir frá Fossgerði, Beruneshr.
S-Múl. Maki: 6.8. 1948, Bergþóra Sigurðar-
dóttir, f. 31.12. 1922, frá Skjöldólfsstöðum
Breiðdal. Böm: Sigurður, f. 31.3. 1950,
Hreinn, f. 7.4. 1953, Pétur, f. 9.5. 1958,
Arnleif Jóhanna, f. 3.9. 1946 og Jóhanna
Þorbjörg, f. 2.5. 1948. Sat SVS e. d. 1940-
’41. Nám áður: 2 vetur í héraðssk. Laug-
arv. Störf áður: Landbún.st., sjómennska
og verkamannav. Störf siðan: Útibússtj.
Kf. Stöðfirðinga, Breiðdalsv. í 20 ár, frá
90