Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Blaðsíða 133
Ingibjörg Guðbjartsdóttir, f. 26. 8. 1951 í
Rvík og ólst þar upp. For.: Valgerður Ól-
afsdóttir frá Sauðárkr. og Guðbjartur
Kjartansson frá Innri-Njarðv. Maki: 25. 7.
1970 Haraldur Guðbergsson, f. 14.11. 1949,
úr Rvík. Sonur: Guðbjartur, f. 1. 5. 1970.
Sat SVS 1969-’71. Störf áður: Versl.st. í
Skúlaskeiði hf. Störf síðan: 1971 einkarit.
hjá Knúti Bruun, hrl. og skrifst.st. á Bæjar-
skrifst. Sauðárkróks frá áramótum 1972-
’73.
Jakob Kristinsson, f. 9. 2. 1950 á Bíldudal
og ólst þar upp. For.: Guðrún Jakobsdóttir
frá Kvíum, Isafjarðardj. og Kristinn Ás-
geirsson frá Baulhúsum, Arnarfirði. Maki:
27.3. 1972, Birna Kristinsdóttir, f. 13. 6.
1950 úr Rvík. Börn: Gunnar, f. 15. 4. 1970
og Jón Páll f. 1.1.1973. Sat í SVS 1969-’71.
Störf síðan: Gjaldk. hjá Hraðfrystih. Pat-
reksfj. hf. til 1. 2. 1973. Varð þá skrifst.m.
hjá Boða hf. Bildudal.
Jens Pétur Jensen, f. 7. 9. 1951 á Eskifirði
og ólst þar upp. For.: Anna Sigríður Finn-
bogadóttir frá Búðum, Fáskrúðsf. og Jens
Jensen, skipstj. og útgm. frá Reykjarfirði,
Hornströndum, bæði látin. Fósturfor.: Þóra
Jónsdóttir og Margeir Þórormsson, póst-
meist. bæði frá Búðum, Fáskr. Unnusta:
Kristjana Guðlaugsdóttir, f. 16. 2. 1952 frá
Búðum. Sonur: Sigurður Jens Jensen, f.
16. 1. 1970. Sat SVS 1969-’71. Störf áður:
Sjóm. og ýmis verkam.v. Störf síðan:
Bankastarfsmaður og verslunarstjóri.
9
129