Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Blaðsíða 51
Kristján Bergur Eiríksson, f. 26.11. 1894
að Stað í Súgandaf., ólst þar upp og að
Botni í s. sv. For.: Eiríkur Egilsson, skips-
stj. og bóndi, Eyri í önundarf. og Stað,
og Guðrún Daníelsdóttir frá Hjarðardal í
ön. Maki: 2.10. 1922, Helga G. Þórðar-
dóttir, hreppstjóra í Súg., f. 21.9. 1903.
Börn: Þórður Þ., f. 18.6. 1924, húsam.,
Sigriður Þ., f. 31.8. 1929, Guðfinna Kr.,
f. 17.5. 1931, kennari, Eyrún Ó., f. 15.3.
1934, Ásdís J., f. 26.8. 1936, B.A. Sat y. d.
SVS 1920-’21. Nám áður: Nokkur tíma-
kennsla. Störf áður: Járnsmíði 2y2 ár,
síðan trésmíði og verkstjórn við hafnar-
gerð, húsasmíðar og verslunarstörf í 3
ár. Störf síðan: Formaður pöntunar-
fél. Súgfirðinga í 10 ár. Form. Kf. Súgf.
í 11 ár. Félagsst.: 1 Framsóknarflokknum
frá 1920 og hefur setið á flestum flokks-
þingum síðan. Verið skólanefndarformað-
ur og hreppsnefndarritari. Dætur í SVS,
Sigríður, 1946-’47 og Eyrún, 1952-’53.
Lára Pétursdóttir, f. 4.1. 1897 að Holta-
koti, Ljósavatnsskarði. D. 13.6. 1950. For.:
Pétur Pétursson, bóndi, frá Stóru Laugum
og Guðbjörg Sigurðardóttir frá Reykjadal,
Mývatnssv. Maki: 17.7. 1927, Gunnlaugur
Þorvaldur Sigurðsson, bókbindari, f. 11.6.
1903, frá Brjánslæk, V-Barð. Börn:Valborg
Elisabet, f. 7.7. • 1929, Þorbergur Snorri,
f. 8.4. 1932 og Sigurgeir Pétur, f. 17.1.
1936. Sat SVS 1919-’21, veiktist á síðara
vetri náms í SVS og hætti. Störf og nám
síðan: Dvaldi við nám í Danmörku 1921-
’27, fyrst við lýðskólann í Vallekilde og
síðar við kennaraháskólann í Khöfn. Lauk
47