Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Blaðsíða 92
Magnús Kristjánsson, f. 30.1. 1918 að
Seljalandi, V-Eyjafjallahr., Rang. og ólst
þar upp. For.: Kristján Þ. Ólafsson, bóndi,
frá Eyvindarholti, Eyjafj., og Amlaug
Samúelsdóttir frá Hvammi, Eyjafjöllum,
Rang. Maki: 26.12. 1942, Laufey Guðjóns-
dóttir, f. 18.6. 1919, frá Fremstuhúsum,
Dýrafirði. Börn: Kristján öm, f. 30.9.
1942, Svanfríður, f. 18.2. 1946 og Guðjón
Borgþór, f. 21.2. 1952. Sat SVS 1939-‘41.
Nám áður: Héraðssk. að Laugarvatni.
Störf síðan: Við Kf. Hallgeirseyjar, sem
siðar hlaut nafnið Kf. Rangæinga, frá 1941
til 1965, fyrst sem skrifstofum. og fulltr.,
en kfstj. frá júní 1946. Hjá Dráttarvélum
hf. frá maí 1966, fyrst sem sölum. en aðal-
bók. frá okt. 1967. Félagsm.: Hreppsnefnd-
arm. i Hvolhr. um nokkurt skeið i bygg-
ingarn. félagsheimilisins Hvols. Hefur set-
ið í stjórnum Meitilsins hf., Félags sér-
leyfishafa og Olíufélagsins hf. Dóttir, Svan-
fríður, sat SVS 1962-’64.
Magnús Helgi Þórðarson, f. 16.7. 1917 að
Einarsstöðum, Stöðvarf. og ólst þar upp.
For.: Þórður Magnússon, bóndi og hafn-
sögum. þar, og Sólveig María Sigbjörns-
dóttir frá Vík, Fáskrúðsf. Maki: 25.10.
1947, Valgerður Guðlaugsdóttir, f. 7.10.
1918, frá Vík, Mýrdal. Börn: Guðlaug, f.
29.1. 1948, Sólveig María, f. 26.1. 1949,
Þórður, f. 24.4. 1950, Unnur, f. 28.6. 1951,
Guðlaugur Pálmi, f. 24.2. 1957 og Gerður,
f. 21.7. 1959. Sat í e. d. SVS 1940-’41.
Nám áður: I 2. bekk Reykjaskóla. Störf
88