Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Blaðsíða 64
Fjóla Guðbjörg Haraldsdóttir, f. 22.3. 1913
í Vestmannaeyjum, ólst upp í Rvik. For.:
Kristín Ingvarsdóttir frá Kalmanstjöm,
Höfnum, og Haraldur Sigurðsson, tré-
smiður, frá Butru, Fljótshlíð. Maki: 29.1.
1944, Guðmundur Sigurðsson, f. 27.2. 1912,
bankafulltrúi, úr Borgamesi, d. 30.9. 1972.
Börn: Steinunn Björk, f. 17.6. 1944 og ótt-
ar, f. 29.4. 1948. Sat SVS 1929-’31. Störf
síðan: 1 bókaversl. E. P. Briem 1932-’38.
Gjaldkeri í Prentsm. Eddu 1938-’44.
Læknaritari hjá Tryggingastofnun ríkis-
ins 1959-’70. Ritari í Heilbrigðis og trygg-
ingamálaráðun. frá 1970. Maki sat SVS
1928-’30.
Friðfinnur Árnason, f. 20.5. 1909 á Húsa-
vík og ólst þar upp. For.: Ámi Bjamason,
sjómaður, frá Sauðárkróki, og Sigríður
Jósefsdóttir frá Ásbyrgi í Kelduhverfi, N-
Þing. Maki: 4.6. 1938, Sigurlaug Björg
Albertsdóttir, f. 4.4. 1917, frá Húsavík.
Börn: Kristín Sigríður, f. 9.6. 1939, Bjarni
Jósef, f. 9.5. 1944 og Berta Björg, f. 4.4.
1951. Sat SVS 1929-’31. Störf áður: Sjó-
maður. Störf siðan: Sjómaður 1931-’35,
fyrst á síldarskipum, síðan hjá Eimskip.
Skrifstofu- og verslunarmaður 1935-’43,
lengst á Skattstofu Rvíkur. Framkvæmda-
stj. Pöntunarfél. verkamanna á Húsavík
1943-’50. 1 skattan. Húsavíkur 1946 sem
formaður. Bæjarstjóri á Húsavík frá 1950-
’56. Frá 1956 hjá ríkisskattan. Félagsmál:
Átti sæti í stjórnum margra félaga, póli-
tískra sem ópólitískra, í sambandi við starf
sitt sem bæjarstjóri.
60