Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Blaðsíða 117
Reynir Guðmundur Óskar Jóhannsson, f.
12.7. 1939 í Rvík. Ólst upp í Svarðbæli,
V-Hún. For.: Júlíana Bjamadóttir frá
Svarðbæli, V-Hún., og Jóhann Jónsson,
verkam. frá Egilsstöðum í ölf. Bæði til
heimilis á Vífilsstöðum, Garðahr. Fóstur-
for.: Systkinin Bjarni G. Bergmann og
Guðrún Guðmundsdóttir. Sat SVS 1959-’61.
Störf síðan: Alm. skrifst.st. hjá Kf. Hér-
aðsbúa Egilsst. 1961-’64, Búnaðarb. ísl.
Egilsst. 1964-’65. Böndernes Bank, Ósló,
1965-’67. Aðalskrifst. Loftleiða 1967-’71.
Gjaldkeri hjá Ólafi Gíslasyni & Co. hf.
siðan 1971. Félagsst.: Hefur starfað lítils-
háttar að stjórnmálum innan Alþýðu-
bandalagsins. Starfað í NSS, 1971-’73 rit-
stjóri Hermesar, blaðs NSS.
Guðmundur Vésteinsson, f. 4.10. 1941 í
Ytri Njarðvík, ólst upp þar og á Akranesi.
For.: Vésteinn Bjarnason, bæjargjaldk.,
frá Kirkjubóli, Dýraf., og Rósa Guðmunds-
dóttir úr Rvík. Maki: 17.7. 1965, Málhildur
Traustadóttir, f. 15.3. 1942, úr Rvík. Bam:
Hildigunnur, f. 23.4. 1967. Sat SVS 1959-
’61. Störf síðan: Fulltr. hjá umboði Al-
mannatr. við embætti bæjarfóg. á Akran.
Félagsm.: Bæjarfulltr. á Akran. frá 1970
og varabæjarfulltr. 1966-’70. Form. FUJ á
Akran. í nokkur ár og átti sæti í stjórn
SUJ. Form. kjördæmisr. Alþýðufl. í Vest-
urlandskjörd. Ritstj. blaðsins Skaginn. For-
seti Kiwaniskl. Þyrils á Akran. 1972-’73,
fulltr. í stjórn Skallagrims hf. Bræður
í SVS: Vésteinn, 1962-’64 og Viðar, 1971-
’72.
8
113