Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Blaðsíða 56
vinna við Fiskimjölsverksmiðjuna í Vm.
til 1938. Skrifstofustörf við Kf. Vm. til
1940, en fékk þá ábúð á Norður-Kirkjubæ
í Vm. og bjó þar til æviloka. Stundaði orgel-
nám í Rvík á yngri árum og annaðist lengi
undirleik við almennan söng hjá KFUM og
KFUK í Vm. Bróðir, Hreiðar, sat SVS
1919-20.
Sigurður Steinþórsson, f. 11.10. 1899 á
Litluströnd, Mývatnssv. og ólst þar upp.
D. 1966. For.: Steinþór Bjömsson, bóndi
og steinsmiður frá Litlustr. og Sigrún Jóns-
dóttir úr Mývatnssveit. Maki: 28.8. 1926,
Anna Oddsd. f. 12.6. 1901, frá St.hólmi.
Börn: Steinþór, f. 14.2. 1933, Gunnar Odd-
ur, f. 20.2. 1935, Haraldur, f. 31.5. 1939 og
Sigrún Gyða, f. 7.5. 1943. Sat SVS 1919-
’21. Störf síðan: Verslunar og skrifstofu-
störf hjá Kf. Þingeyinga 1921-’23. Kfstj.
í Stykkish. 1923-’51. Skrifstofustörf í Rvík
1951-’53. Fulltr. hjá raforkumálastj. 1953
til æviloka. Félagsmál: 1 hreppsn. St.hólms,
í safnaðarn. og hafnarn., í stjórn Báta-
trygginga Breiðafjarðar, í stjórn Bygginga-
samvinnufél. Stykkish., form. í stjóm
Slippfél. Stykkish., í héraðsn. lýðveldis-
kosninganna 1944, í stjórn Utgerðarfél.
Stykkish., endursk. Sparisj. Stykkish.
Bróðir, Þorgils, sat SVS 3 mán. vet. 1936-
’37, óreglulegur nemandi.
Sigurliði Kristjánsson, f. 17.6. 1901 í
Reykjavík og ólst þar upp. D. 8.11. 1972.
For.: Sigriður Hafliðadóttir frá Birnu-
stöðum á Skeiðum og Kristján Þórarinn
Einarsson, sjómaður og trésmiður, frá
52