Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Blaðsíða 78
Þóra Einarsdóttir, f. 10.2. 1913 að Hvann-
eyri, Borg., og ólst þar upp. For.: Einar
Jónsson ráðsm. og kennari á Hvanneyri,
síðar yfirvegaverkstj. á Austurlandi, og
Guðbjörg Kristjánsdóttir. Maki: 14.4.1936,
Jón Pétursson, f. 1.3. 1896, d. 23.1. 1973,
fyrrum prófastur á Kálfafellsstað, Suður-
sveit. Böm: Pétur, f. 12.1. 1938, viðskipta-
fr., Helga Jarþrúður, f. 22.2. 1939, fót-
snyrtid. og Einar Guðni, f. 13.4. 1941,
prestur. Sat SVS 1929-’31. Störf og nám
síðan: Starfaði á Akranesi fyrstu árin eftir
að námi lauk. Húsmóðir og prestsfrú á
Kálfafellsst. 1936-’44. Hóf nám í félagsfr.
bæði á Norðurl. og Engl. í nær 3 ár, þar af
2 ár í tengslum við Det danske Forsorg-
selskab, undirbjó og aðalhvatam. að Vemd
1959. Hefur til þessa verið form. og framkv.
stj. Vemdar, á sæti í Félagsmálaráði
Reykjavíkurb. svo og Endurhæfingarráði
ríkisins. Hefur sem form. Hjálpam. stúlkna
haft milligöngu um að koma drykkjusjúkl.
á hæli erlendis. Félagsm. og stjórnm.: Með-
al stofnenda Verkakvennafél. á Akran.
1931 og ritari fyrstu ár þess. Varaform.
Kvenfél. Alþýðufl. í 10 ár. 1 stjórn Mæðra-
styrksn. Rvíkur í 16 ár. Ritari í stjóm
Kvenréttindafél. Isl. í 8 ár. Sæmd Fálka-
orðunni árið 1971 fyrir framl. til félags-
og menningarmála.
Þóra Ingibjörg Bjarnadóttir Timmermann,
f. 28.4. 1912 að Höfn í Hornaf. og ólst þar
upp. For.: Bjarni Guðmundsson, fyrrv.
kfstj. frá Höfn, og Ingibjörg Gunnlaugsd.
frá Einarsnesi. Maki: 13.4. 1940, Dr.
74