Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Blaðsíða 120
Hulda Hjálmsdóttir, f. 15.2. 1942 á BÚð-
um, Snæfellsnesi, ólst upp á Hjarðarfelli,
Snæf. For.: Hjálmur Z. Hjálmsson, bóndi
á Hjarðarf. og Ragnheiður Guðbjartsdóttir
frá Hjarðarf. Maki: 12.11. 1966, Freyr Jó-
hannesson, byggingatæknifræðingur, f. 18.
8. 1941, frá Haga, Aðaldal, S-Þing. Börn:
Drifa, f. 2.7. 1967 og Sindri, f. 23.7. 1970.
Sat SVS 1959-’61. Störf síðan: Skrifst.st.
hjá SlS, 1961 - ’63. Hamar hf. 1963-’64.
Póstgiró Khöfn., 1965. Levison & Jr. A/S,
Khöfn. 1965-’66. A/S Bladkompagniet,
Khöfn, 1966-’67. Frá þeim tima húsmóðir.
Jóhanna Karlsdóttir, f. 10.4. 1943 að Borg,
Reykhólahr. A-Barð., ólst upp á Kambi í s.
sv. For.: Unnur Halldórsdóttir frá Patreks-
firði, V-Barð, og Karl Árnason frá Borg,
búendur á Kambi. Maki: 30.12. 1967, Sig-
urður Karl Bjarnason, f. 28.7. 1945, ráðs-
maður á Hvanneyri, frá Bjarnarhöfn,
Helgafellssveit, Snæf. Barn: Grétar, f. 30.4.
1972. Sat SVS 1959-’61. Störf síðan: Af-
greiðslust. í Domus, Malmö, Svíþj. 1961-’62.
Skrifst.st. hjá Skipad. SlS, Samvinnutr. og
Hörpu hf. 1963-’67. Matreiðsla, þvottar o.
fl. v. Bændask. á Hvanneyri 1968-’70. Að-
stoð við hjartalínurit á Landsspit. 1970.
Skrifstofust. hjá Tímanum og Fönn 1970-
'72.
Jón Eðvald Alfreðsson, f. 5.5. 1940 að
Stóra Fjarðarhorni, Strandas. og ólst þar
upp. For.: Alfreð Halldórsson, bóndi, frá
116