Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Blaðsíða 89
Hofi, búendur á Reynifelli og fleiri stöðum
í Rang. Maki: 16.2. 1947, Ingveldur Krist-
mannsdóttir, f. 7.10. 1927, frá Stokkseyri.
Börn: örlygur, f. 21.7. 1947, Guðrún, f.
2.12. 1952 og Ingvar, f. 30.9. 1962. Sat SVS
1939-’41. Nám áður: Héraðssk. á Laugar-
vatni. Störf og nám síðan: Hjá KÁ á Self.
1941- ’42, útibússtj. hjá sama á Stokkseyri
1942- ’46. Nám og vinna hjá sænska sam-
vinnusamb. 1946-’47, starfsm. KÁ Self. frá
1947.
Karl Sveinsson, f. 15.5. 1922 að Hvilft,
Flateyrarhr. V-Is. ólst upp á Flateyri. For.:
Sveinn Árnason, búfr. frá Hvilft, og Rann-
veig Hálfdánardóttir frá Meirihlíð, Bol.
Maki: 15.7. 1944, Bergþóra Sigmarsdóttir,
f. 6.9. 1916 frá Krossavík, Vopn. Börn:
Sveinn, f. 31.12. 1944, Ásdís, f. 2.4. 1947,
Sigmar, f. 29.1. 1949 og Sigríður, f. 6.5.
1957. Sat SVS 1939-’41. Störf síðan: Starfs-
m. hjá Slippfél. í Rvík 1941-’42. Verslun-
arstj. í Barónsbúð í Rvik 1942-’43. Skrif-
st.m. hjá The Liverpool & London & Globe
Inc. Co. Ltd. umb. á Islandi 1943-’45. Gjald-
keri hjá Fiskimjöli hf. Rvík 1945-’48. Skrif-
st.stj. hjá Hval hf. 1948-’66. Fulltr. hjá
Ríkisútvarpinu fjármálad. 1967 og síðan.
Kolbeinn Sigurvin Jóhannsson, f. 3.2. 1920
að Jaðri, Dalvík, og ólst þar upp. For.:
Þorláksína Valdimarsdóttir frá Jarðbrú
og Jóhann Jóhannsson, trésm. frá Háa-
gerði. Maki: 14.8. 1946, Áslaug Ámadótt-
85