Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1974, Blaðsíða 77
fyrsti héraðsráðunautur Bún. samb. Kjal-
arnesþings, lagði grundvöll þess starfs
og stóð að nokkrum búnaðamámskeið-
um, einnig á vegum Bún. fél. Islands til
1.4. 1939. Frá þeim tíma ráðinn fyrsti
kennari Garðyrkjuskóla ríkisins. Hóf 1946
einkarekstur garðyrkjustöðvar sinnar að
Stóra-Fljóti í Bisk. Frá 1.1. 1957 sýslu-
skrifari á Selfossi, í tæp 4 ár og ritari sýslu-
nefndar. Síðan gagnfræðaskólakennari,
fyrst 2 ár að Núpi og síðustu árin í Ólafs-
vík, þar sem hann er búsettur. Félagsst.:
Hefur starfað að garðyrkjumálum í ýms-
um samtökum og fél. Var blaðafulltrúi
Garðyrkjusýningarinnar i Rvík 1952. Aðal-
stofnandi blaðsins Suðurland 1953 og með-
eigandi þess. Núverandi form. Land-
græðslu og náttúruverndarfél. Ólafsvíkur
og nágr. Rit: Um hænsnarækt, Rvík, 1938,
Matjurtarækt, Rvík, 1938, Helgi Hjörvar,
Réttir og Réttarhöld, Rvík, 1956. Hefur
ritað fjölda greina í ísl. og norsk blöð og
tímarit, á föstum samn. við dagbl. Vísi um
árabil. Lagði grundvöll að fastri garð-
yrkjufræðslu í útvarpinu árin 1939-’41
(féll síðan niður). Mun alls hafa flutt 25
útvarpserindi um ýmis málefni.
Þórarinn Vilhjálmur Eyþórsson, f. 25.7.
1912 í Vestm. og ólst þar upp. D. 27.8.1972.
For.: Eyþór Þórarinsson, innheimtum. frá
Fossi í Mýrdal og Hildur Vilhjálmsdóttir
frá Þrándarstöðum í Borgarf. eystra. Maki:
3.10. 1936, Guðrún Þorgeirsdóttir, f. 17.7.
1915, úr Rvík. Börn: Hildur, f. 26.8. 1936
og Jódís, f. 8.1. 1942. Sat SVS 1929-’31.
Störf síðan: Skrifst.stj. Prentsm. Odda.
73